Emmsjé Gauti spilaði í tógapartýi í útskriftarferð MA í Króatíu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. september 2017 08:45 Emmsjé Gauti skemmti útskriftarnemum MA í Króatíu í gær Heiðrún Arna Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, tróð upp í tógapartýi í kastala í Króatíu í gær. Honum var flogið út til Króatíu sérstaklega til þess að spila fyrir 170 nemendur frá Menntaskólanum á Akureyri sem eru þar í útskriftarferð á vegum EskimoTravel. Nemendurnir eru að byrja sitt lokaár í skólanum og fengu þau að kjósa um það hvaða tónlistarmann þau vildu helst sjá. Það var svo hlutverk Heiðrúnar Örnu Friðriksdóttur verkefnastjóra hjá EskimoTravel að gera þetta að veruleika. „Tóga partýið er aðal partý ferðarinnar og var haldið næstsíðastakvöldið þeirra. Partýið var haldið á eyjunni Hvar í Fortica Spanjola Hvar sem er kastala virki,“ segir Heiðrún Arna í samtali við Vísi.Heiðrún Arna skipulagði tónleika Emmsje Gauta í Króatíu í gærHeiðrún ArnaMeira en bara djamm „Það var rosa mikil ánægja með staðinn enda rosa tóga-leg stemming að vera i þessu umhverfi.“ Heiðrún Arna hefur dvalið með MA nemendum í 10 daga í Króatíu en þau flugu þangað beint frá Akureyri. Hún segir að ferðin hafi gengið mjög vel. Tógapartýin eru þannig að allir klæða sig upp í tóga sem er í raun hvítt lak sem fólk vefur um sig í rómverskum stíl og er þetta sterk hefð í nokkrum menntaskólum landsins. „Við gerum út á það að bjóða afþreyingu með i öllum ferðum en ekki bara flug og hótel. Þannig að þessar ferðir eru meira en bara djamm og mér finnst margir kunna meta það, fá að upplifa staðina. Við gerum þetta líka tvískipt, færum okkur á annan stað eftir hálfa ferð. EskimoTravel sérhæfir sig í hópaferðum erlendis fyrir fyrirtæki, skólahópa og alla þá sem ætla út í hópum. Gauti er hér í þrjár nætur á eyjunni með kærustuna sína með í för,” segir Heiðrún Arna en útskriftarnemendurnir koma heim á morgun. Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, tróð upp í tógapartýi í kastala í Króatíu í gær. Honum var flogið út til Króatíu sérstaklega til þess að spila fyrir 170 nemendur frá Menntaskólanum á Akureyri sem eru þar í útskriftarferð á vegum EskimoTravel. Nemendurnir eru að byrja sitt lokaár í skólanum og fengu þau að kjósa um það hvaða tónlistarmann þau vildu helst sjá. Það var svo hlutverk Heiðrúnar Örnu Friðriksdóttur verkefnastjóra hjá EskimoTravel að gera þetta að veruleika. „Tóga partýið er aðal partý ferðarinnar og var haldið næstsíðastakvöldið þeirra. Partýið var haldið á eyjunni Hvar í Fortica Spanjola Hvar sem er kastala virki,“ segir Heiðrún Arna í samtali við Vísi.Heiðrún Arna skipulagði tónleika Emmsje Gauta í Króatíu í gærHeiðrún ArnaMeira en bara djamm „Það var rosa mikil ánægja með staðinn enda rosa tóga-leg stemming að vera i þessu umhverfi.“ Heiðrún Arna hefur dvalið með MA nemendum í 10 daga í Króatíu en þau flugu þangað beint frá Akureyri. Hún segir að ferðin hafi gengið mjög vel. Tógapartýin eru þannig að allir klæða sig upp í tóga sem er í raun hvítt lak sem fólk vefur um sig í rómverskum stíl og er þetta sterk hefð í nokkrum menntaskólum landsins. „Við gerum út á það að bjóða afþreyingu með i öllum ferðum en ekki bara flug og hótel. Þannig að þessar ferðir eru meira en bara djamm og mér finnst margir kunna meta það, fá að upplifa staðina. Við gerum þetta líka tvískipt, færum okkur á annan stað eftir hálfa ferð. EskimoTravel sérhæfir sig í hópaferðum erlendis fyrir fyrirtæki, skólahópa og alla þá sem ætla út í hópum. Gauti er hér í þrjár nætur á eyjunni með kærustuna sína með í för,” segir Heiðrún Arna en útskriftarnemendurnir koma heim á morgun.
Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira