Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2017 16:34 Páll ætlar ekki að svara símtölum frá Kára fyrr en hann staðfestir þennan skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. Miskunnarlaus ummæli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um Pál Magnússon alþingismann þess efnis að Páll væri drullusokkur, raska ekki ró Páls. „Þetta þýðir á mállýsku Kára Stefánssonar að honum finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður,“ segir Páll í stuttu samtali við Vísi. „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega,“ bætir hann við. Téð ummæli féllu á hádegisverðarfundi BSRB en þar sagði Kári að hann vorkenni Eyjamönnum að sitja uppi með Pál Magnússon í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Ummælin féllu í góðan jarðveg á fundinum en fundarmenn voru ekki með öllu vissir um hvernig bæri að skilja þetta, hvort um grín væri að ræða eða hvað. Þeir hlógu hlógu dátt en Kári brá hins vegar ekki svip. Samkvæmt tíðindamanni Vísis fór Kári á kostum á fundinum og lét fyrirspyrjendur ekki komast upp með neitt múður. Þannig var hann fljótur að þagga niður í Álfheiði Ingadóttur, frambjóðanda Vg, sem hafði einhverjar málalengingar í fyrirspurn sinni: „Engar framboðsræður hér!“ Stöð 2 mun fjalla nánar um þennan frísklega fund í kvöldfréttatíma sínum. Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Sjá meira
Miskunnarlaus ummæli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um Pál Magnússon alþingismann þess efnis að Páll væri drullusokkur, raska ekki ró Páls. „Þetta þýðir á mállýsku Kára Stefánssonar að honum finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður,“ segir Páll í stuttu samtali við Vísi. „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega,“ bætir hann við. Téð ummæli féllu á hádegisverðarfundi BSRB en þar sagði Kári að hann vorkenni Eyjamönnum að sitja uppi með Pál Magnússon í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Ummælin féllu í góðan jarðveg á fundinum en fundarmenn voru ekki með öllu vissir um hvernig bæri að skilja þetta, hvort um grín væri að ræða eða hvað. Þeir hlógu hlógu dátt en Kári brá hins vegar ekki svip. Samkvæmt tíðindamanni Vísis fór Kári á kostum á fundinum og lét fyrirspyrjendur ekki komast upp með neitt múður. Þannig var hann fljótur að þagga niður í Álfheiði Ingadóttur, frambjóðanda Vg, sem hafði einhverjar málalengingar í fyrirspurn sinni: „Engar framboðsræður hér!“ Stöð 2 mun fjalla nánar um þennan frísklega fund í kvöldfréttatíma sínum.
Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Sjá meira
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25