„Með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 07:28 Gamli Garður stendur á horni Sæmundargötu og Hringbrautar. Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun. Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Stúdentahreyfingin Röskva mun í dag standa fyrir mótmælum við Gamla Garð þar sem endurskoðun Háskóla Íslands á fyrirhugaðri uppbyggingu stúdentagarða verður í brennidepli. Í tilkynningu frá Röskvu eru málsatvik reifuð. Samkomulag var undirritað í mars árið 2016 um að stúdentaíbúðir yrðu byggðar á reitnum við Gamla Garð ásamt stúdentagörðum á lóð Vísindagarða við Sæmundargötu. Nú sé hins vegar útlit fyrir að hætt verði við uppbygginguna á reitnum á horni Hringbrautar og Sæmundargötu. Eins og Vísir hefur áður greint frá var uppbyggingin umdeild og leggst Minjastofnun til að mynda algjörlega gegn slíkum hugmyndum.Sjá einnig: Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar„Háskóli Íslands hefur nú óskað eftir umhugsunarfresti til þess að hægt sé að endurskoða fyrirhugaða uppbyggingu á reit háskólans við Gamla Garð. Röskva bendir á að uppbygging stúdentaíbúða megi ekki við mikilli bið. Bæta þarf aðstöðu nemenda við Gamla Garð, þar á meðal með aðgengi fyrir hreyfihamlaða, og auka þarf framboð á ódýru leiguhúsnæði í nálægð við háskólasvæðið fyrir nemendur háskólans,“ segir í tilkynningunni frá Röskvu. Jafnframt er bætt við að hreyfingunni þyki „með ólíkindum að stúdentar þurfi að standa í slag við háskólann um uppbyggingu af þessu tagi á lóðum hans - enda er húsnæði forsenda þess að stúdentar um allt land og víða um heim geti stundað nám við Háskóla Íslands.“ Því verði tjaldað við Gamla Garð í dag til að mótmæla fyrirhugaðri endurskoðun.
Tengdar fréttir Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sjá meira
Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15. júní 2017 21:00