Ókeypis að fá húðflúr yfir ör af völdum sjálfskaða Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. október 2017 21:58 Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta. Húðflúr Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Sjá meira
Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta.
Húðflúr Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Sjá meira