Langar að verða söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari og flugfreyja Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. desember 2017 10:15 Eitt af því sem Möllu finnst skemmtilegt er að lesa bækur. Vísir/Anton Brink Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’ Krakkar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Hún heitir Málfríður Inga Hjartardóttir og er kölluð Malla. Bráðum á hún afmæli, þá verður hún átta ára. Það verður 2. janúar 2018. Malla á kött sem heitir Tómas sem er rosalega sætur en klórar stundum líka. „Hann er samt besti köttur í heimi,“ fullyrðir hún. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum og af hverju? Það er svo erfitt að velja en mér finnst samt skemmtilegast í stærðfræði. Stærðfræðibækurnar, Sproti eru svo skemmtilegar. Veist þú hvar fuglarnir eru á veturna? Í útlöndum, allavega eru farfuglarnir þar. Hvernig leikur þú þér helst? Oftast erum við vinkonurnar í mömmó. Svo búum ég og Ásta vinkona mín stundum til leikrit sem við sýnum svo pabba mínum. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pizza. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpinu? Barnaefni mest. Nú horfi líka á Jólastjörnuna, Ísskápastríð og svo Leitina að upprunanum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Einu sinni var ég úti með vinkonu minni og var alltaf að þykjast detta. Það var mjög fyndið. Býst þú við að föndra eitthvað fyrir jólin og þá helst hvað? Já, ég var að föndra í skólanum um daginn. Ég gerði skál sem ég á eftir að klára. Ertu farin að spá í hvað þig langar að verða þegar þú verður stór? Já! Það er nefnilega rosalega margt. Til dæmis söngkona, mamma, leikkona, fimleikaþjálfari, kennari í skóla, vinna í sjónvarpi og flugfreyja. Kanntu einhvern brandara sem þú getur sagt okkur? Einu sinni voru tveir menn sem hétu Enginn og Þegiðu. Einu sinni datt Enginn útum gluggann. Þegiðu hringdi í lögguna og sagði, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Þá sagði löggan: ‘Það er nú gott’ Þegiðu sagði aftur, ‘Enginn datt útum gluggann!’ Löggan svaraði, ‘Já, ég veit. En hvað heitir þú?’ ‘Þegiðu’
Krakkar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira