Ferðalag um norræna náttúru Magnús Guðmundsson skrifar 26. ágúst 2017 09:15 Ensemble Sirius ætla bæði að kenna að fólki að hlusta og spila fyrir það samtímatónlist um helgina. Um helgina gefst alveg einstakt tækifæri til þess að kynnast norrænni samtímatónlist á skemmtilegan hátt í Norræna húsinu. Ensemble Sirius er hópur fimm tónlistarkvenna frá Árósum sem spila á saxófón, tvöfaldan bassa, píanó, trompet og slagverk. Samstarf kvennanna er samnorrænt tónlistarverkefni sem þær kalla Ferðalag um norræna náttúru og gengur út á að kynna samtímatónlist frá sex norrænum löndum og stuðla að sterkri norræni tónlistarhefð. Gunn Hernes verkefnisstjóri segir að hópurinn ætli að vera með tvo ókeypis viðburði um helgina þar sem áhorfendum verður boðið í ímyndað ferðalag víða um norðurslóðir. „Á laugardaginn (í dag) kl. 13 verður vinnustofa þar sem þær munu leitast við að opna huga fólks fyrir samtímatónlist sem er í huga margra tormelt og krefjandi. Fólk þarf ekkert að gera þarna annað en að koma og hlusta og læra um samtímatónlist því þó þetta sé vinnustofa þá sjá þær alveg um þetta,“ segir Gunn og hlær. „Á sunnudeginum verða þær svo með tónleika kl. 15 þar sem þær flytja verk eftir Þuríði Jónsdóttur en hún tekur þátt í þessu skemmtilega verkefni fyrir hönd Íslands. Það er frítt inn á báða þessa skemmtilegu viðburði þannig að við vonumst eftir því að sjá sem flesta koma og í senn læra og njóta samtímatónlistar.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 26. ágúst. Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Um helgina gefst alveg einstakt tækifæri til þess að kynnast norrænni samtímatónlist á skemmtilegan hátt í Norræna húsinu. Ensemble Sirius er hópur fimm tónlistarkvenna frá Árósum sem spila á saxófón, tvöfaldan bassa, píanó, trompet og slagverk. Samstarf kvennanna er samnorrænt tónlistarverkefni sem þær kalla Ferðalag um norræna náttúru og gengur út á að kynna samtímatónlist frá sex norrænum löndum og stuðla að sterkri norræni tónlistarhefð. Gunn Hernes verkefnisstjóri segir að hópurinn ætli að vera með tvo ókeypis viðburði um helgina þar sem áhorfendum verður boðið í ímyndað ferðalag víða um norðurslóðir. „Á laugardaginn (í dag) kl. 13 verður vinnustofa þar sem þær munu leitast við að opna huga fólks fyrir samtímatónlist sem er í huga margra tormelt og krefjandi. Fólk þarf ekkert að gera þarna annað en að koma og hlusta og læra um samtímatónlist því þó þetta sé vinnustofa þá sjá þær alveg um þetta,“ segir Gunn og hlær. „Á sunnudeginum verða þær svo með tónleika kl. 15 þar sem þær flytja verk eftir Þuríði Jónsdóttur en hún tekur þátt í þessu skemmtilega verkefni fyrir hönd Íslands. Það er frítt inn á báða þessa skemmtilegu viðburði þannig að við vonumst eftir því að sjá sem flesta koma og í senn læra og njóta samtímatónlistar.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 26. ágúst.
Menning Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira