Séra sárnar þegar lítið er gert úr prestum Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2017 09:09 Séra Hildur Eir spyr hvort ekki sé verið að gera lítið úr störfum presta í þessu samhengi. Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, biður fólk að gæta orða sinna í tengslum við hatrama umræðu um launakjör prestastéttarinnar. Eins og fram hefur komið ákvað kjararáð að hækka laun prestastéttarinnar umtalsvert en einkum hefur sjónum verið beint að Biskupi yfir Íslandi, Agnesi M. Sigurðardóttur sem fékk ríflega afturvirka hækkun, 3,3 milljóna króna eingreiðslu og 18 prósenta launahækkun og er nú með tæpar 1,6 milljón króna í laun á mánuði. Prestastéttin hefur lengi talið vert að hækka þessi laun og Séra Hildur Eir telur sjálfsagt að fólk hafi skoðanir á þessu. „Fyrir marga er þetta mikill peningur og upphæð sem aðrar starfsstéttir fá ekki en eiga svo sannarlega skilið. Mikið vildi èg óska þess að allar starfsstéttir væru sæmdar af sínum launum, það er einn bletturinn á okkar samfélagi að við metum oft vinnuframlag meira eftir framleiðni en félagsauði og lýðheilsu samanber laun kennara og hjúkrunarfræðinga sem eru auðvitað ekki eðlileg miðað við ábyrgð og álag,“ skrifar Séra Hildur Eir á Facebook-síðu sína nú í morgun. „Mig langar samt að segja eitt við ykkur kæru vinir: Hafið endilega skoðun á þessari launahækkun og bendið á misræmi launa í þeim verðuga tilgangi að knýja fram breytingar fyrir aðrar umönnunarstèttir af því að það er það sem prestastéttin er, umönnunarstétt.Eru þið samt til í að gera ekki lítið úr störfum okkar presta í þessu samhengi og jafnvel varpa því fram að við gerum ekki neitt og séum byrði á samfèlaginu, èg finn að mèr sárnar það og þegar mér sárnar þá reyni ég að opna á það svo ég verði ekki bitur og leiðinleg.“ Tengdar fréttir Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56 Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, biður fólk að gæta orða sinna í tengslum við hatrama umræðu um launakjör prestastéttarinnar. Eins og fram hefur komið ákvað kjararáð að hækka laun prestastéttarinnar umtalsvert en einkum hefur sjónum verið beint að Biskupi yfir Íslandi, Agnesi M. Sigurðardóttur sem fékk ríflega afturvirka hækkun, 3,3 milljóna króna eingreiðslu og 18 prósenta launahækkun og er nú með tæpar 1,6 milljón króna í laun á mánuði. Prestastéttin hefur lengi talið vert að hækka þessi laun og Séra Hildur Eir telur sjálfsagt að fólk hafi skoðanir á þessu. „Fyrir marga er þetta mikill peningur og upphæð sem aðrar starfsstéttir fá ekki en eiga svo sannarlega skilið. Mikið vildi èg óska þess að allar starfsstéttir væru sæmdar af sínum launum, það er einn bletturinn á okkar samfélagi að við metum oft vinnuframlag meira eftir framleiðni en félagsauði og lýðheilsu samanber laun kennara og hjúkrunarfræðinga sem eru auðvitað ekki eðlileg miðað við ábyrgð og álag,“ skrifar Séra Hildur Eir á Facebook-síðu sína nú í morgun. „Mig langar samt að segja eitt við ykkur kæru vinir: Hafið endilega skoðun á þessari launahækkun og bendið á misræmi launa í þeim verðuga tilgangi að knýja fram breytingar fyrir aðrar umönnunarstèttir af því að það er það sem prestastéttin er, umönnunarstétt.Eru þið samt til í að gera ekki lítið úr störfum okkar presta í þessu samhengi og jafnvel varpa því fram að við gerum ekki neitt og séum byrði á samfèlaginu, èg finn að mèr sárnar það og þegar mér sárnar þá reyni ég að opna á það svo ég verði ekki bitur og leiðinleg.“
Tengdar fréttir Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56 Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19. desember 2017 08:56
Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19. desember 2017 21:40
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20. desember 2017 16:45