Einum hinna grunuðu sleppt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2017 15:00 Fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, pólsku lögreglunni og Europol greindu frá aðgerðunum á blaðamannafundi á mánudaginn. Vísir/Ernir Einum þeirra þriggja sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald um miðjan mánuðinn í kjölfar umfangsmikla aðgerða lögreglu þann 12. desember síðastliðinn hefur verið sleppt. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. Hinir tveir hafa verið í einangrun undanfarna tíu daga en verða leiddir fyrir dómara síðar í dag. Ekki liggur fyrir hvort krafist verði farbanns eða gæsluvarðhalds yfir þeim. Fimm Pólverjar voru handteknir hér á landi og þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Mennirnir eru taldir tengjast alþjóðlegum glæpahring sem teygir anga sína til Íslands, Póllands og Hollands. Lögregluyfirvöld á Íslandi og Póllandi héldu blaðamannafund á mánudag vegna málsins. Þar kom fram að lagt hefði verið hald á eignir og reiðufé í aðgerðunum 12. desember þar sem farið var í húsleitir. Virði þeirra eigna og reiðufé sem haldlagt var nemur um 200 milljónum króna. Þá var lagt hald á fíkniefni en söluvirði eiturlyfjanna nemur um 400 milljónum króna. Fram kom í Fréttablaðinu á þriðjudaginn að verslunarfyrirtækið Market ehf, sem rekur pólskar smávöruverslanir undir nafninu Euro Market, tengist málinu. Voru eigendur þess meðal hinna handteknu. Tengdar fréttir Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00 Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Sjá meira
Einum þeirra þriggja sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald um miðjan mánuðinn í kjölfar umfangsmikla aðgerða lögreglu þann 12. desember síðastliðinn hefur verið sleppt. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. Hinir tveir hafa verið í einangrun undanfarna tíu daga en verða leiddir fyrir dómara síðar í dag. Ekki liggur fyrir hvort krafist verði farbanns eða gæsluvarðhalds yfir þeim. Fimm Pólverjar voru handteknir hér á landi og þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Mennirnir eru taldir tengjast alþjóðlegum glæpahring sem teygir anga sína til Íslands, Póllands og Hollands. Lögregluyfirvöld á Íslandi og Póllandi héldu blaðamannafund á mánudag vegna málsins. Þar kom fram að lagt hefði verið hald á eignir og reiðufé í aðgerðunum 12. desember þar sem farið var í húsleitir. Virði þeirra eigna og reiðufé sem haldlagt var nemur um 200 milljónum króna. Þá var lagt hald á fíkniefni en söluvirði eiturlyfjanna nemur um 400 milljónum króna. Fram kom í Fréttablaðinu á þriðjudaginn að verslunarfyrirtækið Market ehf, sem rekur pólskar smávöruverslanir undir nafninu Euro Market, tengist málinu. Voru eigendur þess meðal hinna handteknu.
Tengdar fréttir Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00 Mest lesið Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Sjá meira
Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45
Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00