Betra að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið á Þorláksmessu Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2017 20:43 Gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu á morgun. Vísir/Auðunn Á morgun, Þorláksmessu, gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu. Veðrið mun versna fyrst á Vestfjörðum í fyrramálið en síðan norðan- og norðaustantil síðdegis á morgun. Viðbúið er að blint verði á fjallvegum og því varhugavert ferðaveður, einkum annað kvöld. Ljóst er að margir verða á faraldsfæti á morgun fyrir jólahátíðina. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er viðbúið að færið verði slæmt á Vestfjörðum en talið er á þessari stundu að hyggilegast sé að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið. Best er að fylgjast með færð á vegum á vef Vegagerðarinnar og leita sér stöðugt nýrra upplýsinga um færið á meðan förinni stendur. Einnig er hægt að hringja í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, 1777. Á vef Vegagerðarinnar er einnig hægt að sjá upplýsingar um hvernig vetrarþjónustu er háttað á vegum um landið. Það má sjá með því að smella hér.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á morgun:Gengur í norðaustan 10-18 í nótt og á morgun, með snjókomu og skafrenningi, fyrst á Vestfjörðum en á Norður- og Austurlandi síðdegis. Heldur hægari sunnan heiða og úrkomulítið en fer einnig að snjóa um landið sunnanvert annað kvöld. Hiti nálægt frostmarki, en víða frost 2 til 7 stig á morgun.Á sunnudag (aðfangadagur jóla):Norðaustan 8-15, hvassast NV-til. Snjókoma norðan og austantil, en él í öðrum landshlutum. Frost 2 til 8 stig, en fer kólnandi með kvöldinu.Á mánudag (jóladagur):Norðaustan 8-15 m/s með éljum, en rofar til sunnan- og vestanlands. Frost 3 til 15 stig, kaldast í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag (annar í jólum), miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s. Él víða norðan og austantil en bjartviðri sunnan heiða. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Samgöngur Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Á morgun, Þorláksmessu, gengur í norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á norðan og austanverðu landinu. Veðrið mun versna fyrst á Vestfjörðum í fyrramálið en síðan norðan- og norðaustantil síðdegis á morgun. Viðbúið er að blint verði á fjallvegum og því varhugavert ferðaveður, einkum annað kvöld. Ljóst er að margir verða á faraldsfæti á morgun fyrir jólahátíðina. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er viðbúið að færið verði slæmt á Vestfjörðum en talið er á þessari stundu að hyggilegast sé að leggja snemma af stað ef förinni er heitið um norðanvert landið. Best er að fylgjast með færð á vegum á vef Vegagerðarinnar og leita sér stöðugt nýrra upplýsinga um færið á meðan förinni stendur. Einnig er hægt að hringja í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, 1777. Á vef Vegagerðarinnar er einnig hægt að sjá upplýsingar um hvernig vetrarþjónustu er háttað á vegum um landið. Það má sjá með því að smella hér.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á morgun:Gengur í norðaustan 10-18 í nótt og á morgun, með snjókomu og skafrenningi, fyrst á Vestfjörðum en á Norður- og Austurlandi síðdegis. Heldur hægari sunnan heiða og úrkomulítið en fer einnig að snjóa um landið sunnanvert annað kvöld. Hiti nálægt frostmarki, en víða frost 2 til 7 stig á morgun.Á sunnudag (aðfangadagur jóla):Norðaustan 8-15, hvassast NV-til. Snjókoma norðan og austantil, en él í öðrum landshlutum. Frost 2 til 8 stig, en fer kólnandi með kvöldinu.Á mánudag (jóladagur):Norðaustan 8-15 m/s með éljum, en rofar til sunnan- og vestanlands. Frost 3 til 15 stig, kaldast í innsveitum NA-lands.Á þriðjudag (annar í jólum), miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s. Él víða norðan og austantil en bjartviðri sunnan heiða. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins.
Samgöngur Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira