Hafði ekkert á móti því að fækka fötum fyrir Star Wars Birgir Olgeirsson skrifar 25. desember 2017 13:45 Adam Driver við æfingar fyrir Star Wars. YouTube Það má með sanni segja að Adam Driver sé einn af þekktustu leikurunum í bransanum í dag. Því má helst þakka að hann landaði hlutverki í nýjustu Stjörnustríðsmyndunum sem hinn óstýrláti Kylo Ren. Hlutverkið krafðist þess af leikaranum að hann myndi æfa sig í marga mánuði í sveifla sverði og fór svo að leikarinn komst í gífurlega gott form. Formið varð svo gott að leikstjóri nýjustu myndarinnar The Last Jedi, Rian Johnson, varð yfir sig hrifinn og stakk upp á því að leikarin myndi fækka fötum fyrir eina senu. Johnson ræddi þessa senu við tímaritið People: „Adam leit svo djöfulli vel út því hann hafði æft svo stíft í sex mánuði fyrir bardagasenurnar. Ég sá formið á honum og stakk upp á því að við ættum að sýna það,” sagði Johnson í lauslegri þýðingu. Adam Driver hafði ekkert við þessa uppástungu að athuga en á vef Mashable er bent á að leikarinn hafi margoft verið nakinn í sjónvarpsþáttunum Girls og því ekkert tiltökumál fyrir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndband af leikurum The Last Jedi við æfingar fyrir myndina: Star Wars Tengdar fréttir Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Sjá meira
Það má með sanni segja að Adam Driver sé einn af þekktustu leikurunum í bransanum í dag. Því má helst þakka að hann landaði hlutverki í nýjustu Stjörnustríðsmyndunum sem hinn óstýrláti Kylo Ren. Hlutverkið krafðist þess af leikaranum að hann myndi æfa sig í marga mánuði í sveifla sverði og fór svo að leikarinn komst í gífurlega gott form. Formið varð svo gott að leikstjóri nýjustu myndarinnar The Last Jedi, Rian Johnson, varð yfir sig hrifinn og stakk upp á því að leikarin myndi fækka fötum fyrir eina senu. Johnson ræddi þessa senu við tímaritið People: „Adam leit svo djöfulli vel út því hann hafði æft svo stíft í sex mánuði fyrir bardagasenurnar. Ég sá formið á honum og stakk upp á því að við ættum að sýna það,” sagði Johnson í lauslegri þýðingu. Adam Driver hafði ekkert við þessa uppástungu að athuga en á vef Mashable er bent á að leikarinn hafi margoft verið nakinn í sjónvarpsþáttunum Girls og því ekkert tiltökumál fyrir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndband af leikurum The Last Jedi við æfingar fyrir myndina:
Star Wars Tengdar fréttir Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Sjá meira
Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00
Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30