Kápa Meghan Markle seldist strax upp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. desember 2017 09:45 Katrín, Vilhjálmur, Meghan og Harry fyrir utan St. Mary Magdalene kirkjuna í gær. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty Kóngafólk Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty
Kóngafólk Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira