Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Anton Egilsson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 10. desember 2017 13:09 Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. Vísir/Vilhelm Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. Félagar í Flugvirkjafélagi Íslands sem starfa hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls ótímabundið frá klukkan 06:00 þann 17. desember næstkomandi takist ekki að semja fyrir þann tíma. „Aðallega er svo vegna þess að við höfum verið að ræða saman frá því í enda júlí. Samningar voru lausir 31. ágúst og við höfum bara ekki náð neinum árangri í samningaviðræðum. Það hefur í raun ekki þokast neitt í þá þátt sem að við vonuðumst til,“ sagði Óskar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Boðað var til fundar hjá ríkissáttasemjara í gær og segir Óskar að enn sé langt í höfn. „Það munar þó nokkru því að við teljum okkur eiga inni launaleiðréttingu sem er búið að fara þó nokkur vinna í að finna út úr. Við höfum svo sem unnið það í samvinnu við okkar viðsemjendur og höfum komist að ákveðinni lausn í því máli og þar stendur það í dag.“Verkfall myndi orsaka mikla röskun á flugiKosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun lauk í fyrradag. „Það var afgerandi kosning að fara þessa leið þannig að það hlýtur að endurspegla hug manna,“ sagði Óskar. Verði að verkfallinu mun það hafa í för með sér mikla röskun á flugi samkvæmt tilkynningu sem Icelandair sendi til Kauphallarinnar í fyrradag. „Staðan er bara þessi einfaldlega út af því að okkur er komið í þessa stöðu og vissulega eru báðir aðilar ábyrgir fyrir því en eftir tuttugu fundi þá fer þetta svona,“ sagði Óskar að lokum. Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Sjá meira
Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. Félagar í Flugvirkjafélagi Íslands sem starfa hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls ótímabundið frá klukkan 06:00 þann 17. desember næstkomandi takist ekki að semja fyrir þann tíma. „Aðallega er svo vegna þess að við höfum verið að ræða saman frá því í enda júlí. Samningar voru lausir 31. ágúst og við höfum bara ekki náð neinum árangri í samningaviðræðum. Það hefur í raun ekki þokast neitt í þá þátt sem að við vonuðumst til,“ sagði Óskar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Boðað var til fundar hjá ríkissáttasemjara í gær og segir Óskar að enn sé langt í höfn. „Það munar þó nokkru því að við teljum okkur eiga inni launaleiðréttingu sem er búið að fara þó nokkur vinna í að finna út úr. Við höfum svo sem unnið það í samvinnu við okkar viðsemjendur og höfum komist að ákveðinni lausn í því máli og þar stendur það í dag.“Verkfall myndi orsaka mikla röskun á flugiKosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun lauk í fyrradag. „Það var afgerandi kosning að fara þessa leið þannig að það hlýtur að endurspegla hug manna,“ sagði Óskar. Verði að verkfallinu mun það hafa í för með sér mikla röskun á flugi samkvæmt tilkynningu sem Icelandair sendi til Kauphallarinnar í fyrradag. „Staðan er bara þessi einfaldlega út af því að okkur er komið í þessa stöðu og vissulega eru báðir aðilar ábyrgir fyrir því en eftir tuttugu fundi þá fer þetta svona,“ sagði Óskar að lokum.
Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Sjá meira
Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49
Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00