Lífið

Hugljúfur Emmsjé Gauti syngur fallegt jólalag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Góð útgáfa frá Emmsjé Gauta.
Góð útgáfa frá Emmsjé Gauta.
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, sýndi á sér nýja hlið í Jólaboði Jóa á Stöð 2 á föstudagskvöldið.Í tilefni af jólatónleikunum Jülevenner mættu hann, Hrafnkell Örn Guðjónsson og Vignir Rafn Hilmarsson og tóku lagið Have Yourself a Merry Little Christmas.Jóhannes Ábjörnsson mun á föstudagskvöldum í desember vera með jólaboð og fá til sín flóru af frábærum gestum.Gauti gerði þetta sérstaklega vel eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.