Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2017 06:00 Um 16% íbúða á svæðinu eru eingöngu notaðar sem sumarhús. vísir/stefán Sextán prósent húsa í Hrunamannahreppi, þá aðallega á Flúðum, eru notuð sem sumarhús þar sem enginn er með lögheimili skráð. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps.Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps.Tuttugu íbúðir hið minnsta eru óskráðar en í flestum tilfellum felst það í því að búið er að innrétta bílskúra sem íbúðir eða að einbýlishúsum hefur verið skipt upp í minni íbúðir. Þá er einnig þekkt að iðnaðarhúsnæði sé notað sem íbúðarhúsnæði og að föst búseta sé í frístundahúsum. „Nýjar reglur um svona útleigu, sem teknar voru upp, eru erfiðar í framkvæmd og eftirlitið sem á að vera hjá sýslumanninum í Reykjavík erum við ekki að sjá að virki. Ég tel því að það þurfi að endurskoða þær reglur,“ segir Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps. Sveitarstjórn hefur samþykkt að við munum ekki samþykkja að íbúðarhúsnæði í þéttbýlinu verði breytt í gistihús umfram 90 daga regluna og erum við þar með að reyna að koma í veg fyrir eins og við getum að húsnæði hér sé keypt upp til að það sé eingöngu notað til skammtímaleigu“, segir Halldóra en mikill skortur er á húsnæði í Hrunamannahreppi. „Þessi mikla vöntun hefur valdið því að fjölgun hefur ekki orðið hjá okkur þrátt fyrir að mikil atvinna sé á svæðinu og innviðir geti tekið við fleiri íbúum. Það húsnæði sem hefur verið á sölu nú á síðustu mánuðum hefur selst og sýnir það að áhugi á að setjast hér að er að verða meiri.“ Airbnb Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Sextán prósent húsa í Hrunamannahreppi, þá aðallega á Flúðum, eru notuð sem sumarhús þar sem enginn er með lögheimili skráð. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps.Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps.Tuttugu íbúðir hið minnsta eru óskráðar en í flestum tilfellum felst það í því að búið er að innrétta bílskúra sem íbúðir eða að einbýlishúsum hefur verið skipt upp í minni íbúðir. Þá er einnig þekkt að iðnaðarhúsnæði sé notað sem íbúðarhúsnæði og að föst búseta sé í frístundahúsum. „Nýjar reglur um svona útleigu, sem teknar voru upp, eru erfiðar í framkvæmd og eftirlitið sem á að vera hjá sýslumanninum í Reykjavík erum við ekki að sjá að virki. Ég tel því að það þurfi að endurskoða þær reglur,“ segir Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps. Sveitarstjórn hefur samþykkt að við munum ekki samþykkja að íbúðarhúsnæði í þéttbýlinu verði breytt í gistihús umfram 90 daga regluna og erum við þar með að reyna að koma í veg fyrir eins og við getum að húsnæði hér sé keypt upp til að það sé eingöngu notað til skammtímaleigu“, segir Halldóra en mikill skortur er á húsnæði í Hrunamannahreppi. „Þessi mikla vöntun hefur valdið því að fjölgun hefur ekki orðið hjá okkur þrátt fyrir að mikil atvinna sé á svæðinu og innviðir geti tekið við fleiri íbúum. Það húsnæði sem hefur verið á sölu nú á síðustu mánuðum hefur selst og sýnir það að áhugi á að setjast hér að er að verða meiri.“
Airbnb Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira