Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir var glæsileg á sviðinu í nótt. Vísir/Getty Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. Arna Ýr Jónsdóttir, fulltrúi Íslands í Miss Universe í ár, komst hins vegar ekki í gegnum fyrsta niðurskurð. Alls áttu 92 þjóðir fulltrúa í keppninni í ár. Mikið var um dýrðir eins og vænta má í Ungfrú Alheimi; hæfileikakeppni, síðkjólar, sundföt og þar fram eftir götunum.Sjá einnig: Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Eftir því sem leið á kvöldið duttu keppendur úr leik. Í fyrsta niðurskurði var fækkað úr 92 niður í 16 þar sem fjórir keppendur í fjórum flokkum komust áfram. Í flokki Örnu, Evrópu, komust fulltrúar Króatíu, Írlands, Spánar og Bretlands áfram. Það var svo fulltrúi Suður-Afríku sem stóð uppi sem sigurvegari. Það kom í raun fáum á óvart enda höfðu veðbankar og áhugamenn um keppnina lengi spáð henni kórónunni. Augnablikið sem úrslitin voru tilkynnt má sjá hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú stödd í Las Vegas þar sem hún keppir í Miss Universe fyrir hönd Íslands. 21. nóvember 2017 11:30 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Sjáðu Örnu Ýr sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig undir Miss Universe keppnina sem fram fer um næstu helgi. Í gær sýndi hún "þjóðbúning“ Íslands á sérstökum viðburði í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem keppnin fer fram. 19. nóvember 2017 22:53 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. Arna Ýr Jónsdóttir, fulltrúi Íslands í Miss Universe í ár, komst hins vegar ekki í gegnum fyrsta niðurskurð. Alls áttu 92 þjóðir fulltrúa í keppninni í ár. Mikið var um dýrðir eins og vænta má í Ungfrú Alheimi; hæfileikakeppni, síðkjólar, sundföt og þar fram eftir götunum.Sjá einnig: Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Eftir því sem leið á kvöldið duttu keppendur úr leik. Í fyrsta niðurskurði var fækkað úr 92 niður í 16 þar sem fjórir keppendur í fjórum flokkum komust áfram. Í flokki Örnu, Evrópu, komust fulltrúar Króatíu, Írlands, Spánar og Bretlands áfram. Það var svo fulltrúi Suður-Afríku sem stóð uppi sem sigurvegari. Það kom í raun fáum á óvart enda höfðu veðbankar og áhugamenn um keppnina lengi spáð henni kórónunni. Augnablikið sem úrslitin voru tilkynnt má sjá hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú stödd í Las Vegas þar sem hún keppir í Miss Universe fyrir hönd Íslands. 21. nóvember 2017 11:30 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Sjáðu Örnu Ýr sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig undir Miss Universe keppnina sem fram fer um næstu helgi. Í gær sýndi hún "þjóðbúning“ Íslands á sérstökum viðburði í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem keppnin fer fram. 19. nóvember 2017 22:53 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú stödd í Las Vegas þar sem hún keppir í Miss Universe fyrir hönd Íslands. 21. nóvember 2017 11:30
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Sjáðu Örnu Ýr sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig undir Miss Universe keppnina sem fram fer um næstu helgi. Í gær sýndi hún "þjóðbúning“ Íslands á sérstökum viðburði í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem keppnin fer fram. 19. nóvember 2017 22:53