Þingmenn mættu til funda í fyrsta snjó vetrarins - Myndir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. nóvember 2017 11:58 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mætti til fundar við þingflokk sinn í snjónum í morgun. vísir/eyþór Þingflokkar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komu allir saman til funda í morgun til að fara yfir stöðuna í óformlegum þreifingum sem hafa verið á milli flokkanna undanfarna daga varðandi mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. Eins og vart hefur farið fram hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins snjóaði ansi hressilega í gærkvöldi, nótt og morgun og er þetta fyrsti almennilegi snjórinn sem fellur þennan veturinn á suðvesturhorninu. Þingmenn komu því til funda í snjónum í morgun og náðu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins, þeir Eyþór Árnason og Vilhelm Gunnarsson, nokkrum skemmtilegum myndum af þingmönnunum og snjónum. Þær má sjá í syrpunni hér fyrir neðan.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, mætti með rjúkandi kaffibolla á þingflokksfund í Valhöll í morgun.vísir/vilhelmÞað snjóaði á Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Vinstri grænna, á leið hennar frá kaffihúsi í miðbænum og í þinghúsið.vísir/eyþórLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, passaði vel upp á það að kuldinn næði ekki að bíta hana þar sem hún skartaði þessari fínu húfu þegar hún kom til fundar í morgun.vísir/eyþórPáll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætir til þingflokksfundar í morgun.vísir/vilhelmÞórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu í morgun.vísir/eyþór.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mætti á þingflokksfund á níunda tímanum í morgun.vísir/eyþór Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þingflokkar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komu allir saman til funda í morgun til að fara yfir stöðuna í óformlegum þreifingum sem hafa verið á milli flokkanna undanfarna daga varðandi mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. Eins og vart hefur farið fram hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins snjóaði ansi hressilega í gærkvöldi, nótt og morgun og er þetta fyrsti almennilegi snjórinn sem fellur þennan veturinn á suðvesturhorninu. Þingmenn komu því til funda í snjónum í morgun og náðu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins, þeir Eyþór Árnason og Vilhelm Gunnarsson, nokkrum skemmtilegum myndum af þingmönnunum og snjónum. Þær má sjá í syrpunni hér fyrir neðan.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, mætti með rjúkandi kaffibolla á þingflokksfund í Valhöll í morgun.vísir/vilhelmÞað snjóaði á Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Vinstri grænna, á leið hennar frá kaffihúsi í miðbænum og í þinghúsið.vísir/eyþórLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, passaði vel upp á það að kuldinn næði ekki að bíta hana þar sem hún skartaði þessari fínu húfu þegar hún kom til fundar í morgun.vísir/eyþórPáll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætir til þingflokksfundar í morgun.vísir/vilhelmÞórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu í morgun.vísir/eyþór.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mætti á þingflokksfund á níunda tímanum í morgun.vísir/eyþór
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17
Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði