Innlent

Reiðubúin í málefnalega og harða stjórnarandstöðu

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar

Samfylkingin, Píratar og Viðreisn hafa myndað bandalag á Alþingi og ætla að vinna náið saman hvort sem flokkarnir verða í stjórnarandstöðu eða í ríkisstjórn.

Leiðtogar flokkanna segja þá vera skýran samstarfskost fyrir Vinstri græn og Framsóknarflokk en Heimir Már Pétursson fréttamður hitti leiðtogana á Austurvell í dag þegar þeir voru nýbúnir að innsigla samkomulag sitt.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.