Aldrei fleiri skráð sig í borgaralega fermingu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. nóvember 2017 13:15 Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Siðmenntar. Vísir/stefán 420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að aðsóknin hafi tvöfaldast á síðustu fimm árum. Í fyrstu borgaralegu fermingunni hér á landi sem haldin var árið 1989 fermdust einungis sextán ungmenni. Fjölgunin hefur verið stöðug síðan og hafa nú 420 börn skráð sig í borgaralega fermingu í vor en fresturinn til að skrá sig rennur út í næstu viku. Bjarni segir að ungmennin hafi aldrei verið fleiri. „Þetta er algert met. Þarna er um að ræða tíu prósent barna á fermingaraldri. Við höfum aldrei séð svona tölu áður og ég vil bara nefna það að umsóknir hafa tvöfaldast á fimm árum.“ Bjarni segir að samtímis þessari miklu fjölgun hafi athöfnunum fjölgað en þær fara nú fram á nokkrum stöðum á landinu. „Við verðum með athafnir á Ísafirði og Egilsstöðum þannig að það dreifist svolítið. Svo höfum við verið með á Akureyri og Reykjanesbæ og svo sex athafnir á höfuðborgarsvæðinu. Ungmennin sækja námskeið einu sinni í viku yfir 11 vikna tímabil sem hefst í janúar og helgarnámskeið eru í boði fyrir börn utan af landi. Bjarni segir að þar undirbúi þau að verða fullorðin með öllum þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. „Þarna er rætt um gagnrýna hugsun, siðfræði, smávegis um kynfræðslu, um eiturlyf og ýmislegt sem gagnlegt er fyrir börn á þessum aldri að heyra um og tileinka sér.“ Þá segir Bjarni að áhugi á starfsemi félagsins hafa aukist undanfarin ár og að það endurspeglist í auknum þátttakendafjölda í borgaralegri fermingu og auknum fyrirspurnum um aðrar borgaralegar athafnir. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að aðsóknin hafi tvöfaldast á síðustu fimm árum. Í fyrstu borgaralegu fermingunni hér á landi sem haldin var árið 1989 fermdust einungis sextán ungmenni. Fjölgunin hefur verið stöðug síðan og hafa nú 420 börn skráð sig í borgaralega fermingu í vor en fresturinn til að skrá sig rennur út í næstu viku. Bjarni segir að ungmennin hafi aldrei verið fleiri. „Þetta er algert met. Þarna er um að ræða tíu prósent barna á fermingaraldri. Við höfum aldrei séð svona tölu áður og ég vil bara nefna það að umsóknir hafa tvöfaldast á fimm árum.“ Bjarni segir að samtímis þessari miklu fjölgun hafi athöfnunum fjölgað en þær fara nú fram á nokkrum stöðum á landinu. „Við verðum með athafnir á Ísafirði og Egilsstöðum þannig að það dreifist svolítið. Svo höfum við verið með á Akureyri og Reykjanesbæ og svo sex athafnir á höfuðborgarsvæðinu. Ungmennin sækja námskeið einu sinni í viku yfir 11 vikna tímabil sem hefst í janúar og helgarnámskeið eru í boði fyrir börn utan af landi. Bjarni segir að þar undirbúi þau að verða fullorðin með öllum þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. „Þarna er rætt um gagnrýna hugsun, siðfræði, smávegis um kynfræðslu, um eiturlyf og ýmislegt sem gagnlegt er fyrir börn á þessum aldri að heyra um og tileinka sér.“ Þá segir Bjarni að áhugi á starfsemi félagsins hafa aukist undanfarin ár og að það endurspeglist í auknum þátttakendafjölda í borgaralegri fermingu og auknum fyrirspurnum um aðrar borgaralegar athafnir.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira