Rafn hvetur fólk til að líma fyrir munninn á sér á næturnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. nóvember 2017 07:15 Þú talar að minnsta kosti ekki mikið upp úr svefni á meðan. Hvað þætti þér um það að setja alltaf límband yfir munninn á þér áður en þú ferð að sofa? Furðulegt? Ekki að mati einkaþjálfarans Rafns Franklín sem segir límbandið hafa margvísleg jákvæð áhrif á heilsuna. Í færslu á Facebook-síðu sinni telur hann upp kosti límbandsins, og vísar í skrif tannlæknisins Mark Burhenne máli sínu til stuðnings. „Til gamans má geta að anda með munninum er ekki æskilegt, heldur er neföndun náttúruleg og eðlileg leið líkamans til þess að anda. Neföndun er mikilvæg út af lofttegund að nafni nituroxíð sem líkaminn myndar í ennisholunum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting, vöðvasamdráttarstyrk og framleiðslu hvatbera. 25% af nituroxíð myndar líkaminn í gegnum neföndun,“ útskýrir Rafn. Hann segist vera einn af þeim sem „hrýtur, slefar með galopinn munninn og er með allskonar önnur leiðindi á nóttunni“ sem meðal annars verður til þess að hann sofi verr og nái síður djúpsvefni. Þau vandræði hafi þó horfið eins og dögg fyrir sólu eftir að hann byrjaði að setja límband fyrir munninn. „Með því að anda með nefinu í svefni má búast við eftirfarandi: - Þú vaknar úthvíld/ur - Blóðþrýstingur lækkar og líkur á hjarta- og æðasjúkdómum minnka - Þú dregur úr kvíða og þunglyndi - Þú eykur einbeitingu og minnið verður betra - Hausverkir, mígreni og bakverkir geta minnkað - Melting bætist og þyngdartap eykst - Ónæmiskerfið styrkist og þar með fer kvef og pestum fækkandi - Og síðast en ekki síst, hrotur minnka eða hverfa. Teip í nótt og þú sefur rótt,“ segir Rafn glettinn. Færslu einkaþjálfarans má sjá hér að neðan Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Sjá meira
Hvað þætti þér um það að setja alltaf límband yfir munninn á þér áður en þú ferð að sofa? Furðulegt? Ekki að mati einkaþjálfarans Rafns Franklín sem segir límbandið hafa margvísleg jákvæð áhrif á heilsuna. Í færslu á Facebook-síðu sinni telur hann upp kosti límbandsins, og vísar í skrif tannlæknisins Mark Burhenne máli sínu til stuðnings. „Til gamans má geta að anda með munninum er ekki æskilegt, heldur er neföndun náttúruleg og eðlileg leið líkamans til þess að anda. Neföndun er mikilvæg út af lofttegund að nafni nituroxíð sem líkaminn myndar í ennisholunum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting, vöðvasamdráttarstyrk og framleiðslu hvatbera. 25% af nituroxíð myndar líkaminn í gegnum neföndun,“ útskýrir Rafn. Hann segist vera einn af þeim sem „hrýtur, slefar með galopinn munninn og er með allskonar önnur leiðindi á nóttunni“ sem meðal annars verður til þess að hann sofi verr og nái síður djúpsvefni. Þau vandræði hafi þó horfið eins og dögg fyrir sólu eftir að hann byrjaði að setja límband fyrir munninn. „Með því að anda með nefinu í svefni má búast við eftirfarandi: - Þú vaknar úthvíld/ur - Blóðþrýstingur lækkar og líkur á hjarta- og æðasjúkdómum minnka - Þú dregur úr kvíða og þunglyndi - Þú eykur einbeitingu og minnið verður betra - Hausverkir, mígreni og bakverkir geta minnkað - Melting bætist og þyngdartap eykst - Ónæmiskerfið styrkist og þar með fer kvef og pestum fækkandi - Og síðast en ekki síst, hrotur minnka eða hverfa. Teip í nótt og þú sefur rótt,“ segir Rafn glettinn. Færslu einkaþjálfarans má sjá hér að neðan
Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Sjá meira