Taka við börnum sem hafa verið í neyslu, glæpum og jafnvel vændi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2017 13:30 Jón Trausti og Herdís hafa reynst mörgum ungum börnum vel í gegnum tíðina. „Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt. Heimurinn fyrir sunnan getur verið ansi dökkur,“ sögðu hjónin á Sauðanesi sem hafa fengið mörg börn í fóstur sem eru á síðasta séns, börn sem skólinn og heimilin ráða ekki við. Sauðanes er bóndabær rétt við Siglufjörð og hafa þau hjónin aðallega tekið viðunglingsdrengjum. Bændurnir Jón Trausti og Herdís byrjuðu að taka á móti Fósturbörnum árið 2006. Stundum semur fjölskyldum bara ekki. Stál í stál á hverjum degi og foreldrar og skólakerfi ráðþrota. „Hann var tólf ára þegar hann kom til okkar, sá sem er búinn að vera lengst hjá okkur. Það er svona aldurinn sem okkur hugnast best, 10-12 ára,“ segir Jón Trausti. „Sum börnin sem við fáum erum farin að reykja 10-11 ára og jafnvel enn yngri,“ Herdís Erlendsdóttir, bóndi. „Við höfum fengið börn sem eru 15-16 ára og þá er svo margt búið að breytast hjá þeim og þau orðin mun harðari í sínu umhverfi,“ segir Jón Trausti. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Fósturbörnum með Sindra Sindrasyni sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Fósturbörn Tengdar fréttir Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30 Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30 Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45 „Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt. Heimurinn fyrir sunnan getur verið ansi dökkur,“ sögðu hjónin á Sauðanesi sem hafa fengið mörg börn í fóstur sem eru á síðasta séns, börn sem skólinn og heimilin ráða ekki við. Sauðanes er bóndabær rétt við Siglufjörð og hafa þau hjónin aðallega tekið viðunglingsdrengjum. Bændurnir Jón Trausti og Herdís byrjuðu að taka á móti Fósturbörnum árið 2006. Stundum semur fjölskyldum bara ekki. Stál í stál á hverjum degi og foreldrar og skólakerfi ráðþrota. „Hann var tólf ára þegar hann kom til okkar, sá sem er búinn að vera lengst hjá okkur. Það er svona aldurinn sem okkur hugnast best, 10-12 ára,“ segir Jón Trausti. „Sum börnin sem við fáum erum farin að reykja 10-11 ára og jafnvel enn yngri,“ Herdís Erlendsdóttir, bóndi. „Við höfum fengið börn sem eru 15-16 ára og þá er svo margt búið að breytast hjá þeim og þau orðin mun harðari í sínu umhverfi,“ segir Jón Trausti. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Fósturbörnum með Sindra Sindrasyni sem var á Stöð 2 í gærkvöldi.
Fósturbörn Tengdar fréttir Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30 Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30 Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45 „Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30
Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30
Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45
„Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24