Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Heimir Már Pétursson skrifar 8. nóvember 2017 21:30 Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. Þeir eru þó varkárir í spádómum sínum um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Óvenju mikil endurnýjun hefur verið á Alþingin undanfarin ár og svo er einnig nú. Nítján nýir þingmenn setjast á þing. Þar af tíu sem aldrei hafa sest á Alþingi áður, sjö sem áður hafa verið aðalmenn á þingi og tveir sem komið hafa inn á Alþingi sem varamenn. Starfsfólk Alþingis hélt námskeið fyrir nýja þingmenn í dag þar sem farið var yfir vinnubrögðin, þingsköpin og hefðirnar sem ríkja á Alþingi. Þingmenn þurfa að þekkja hvernig staðið er að frumvörpum, þingsályktunum, fyrirspurnum og síðan eru ólík fundarform eftir því hvað er til umræðu hverju sinni. Þingmennirnir nýu voru að vonum spennt fyrir nýja starfinu, en vildu ekki spá miklu um komandi ríkisstjórn, eins og sjá má í spilaranum hér fyrir ofan. Kosningar 2017 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. Þeir eru þó varkárir í spádómum sínum um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Óvenju mikil endurnýjun hefur verið á Alþingin undanfarin ár og svo er einnig nú. Nítján nýir þingmenn setjast á þing. Þar af tíu sem aldrei hafa sest á Alþingi áður, sjö sem áður hafa verið aðalmenn á þingi og tveir sem komið hafa inn á Alþingi sem varamenn. Starfsfólk Alþingis hélt námskeið fyrir nýja þingmenn í dag þar sem farið var yfir vinnubrögðin, þingsköpin og hefðirnar sem ríkja á Alþingi. Þingmenn þurfa að þekkja hvernig staðið er að frumvörpum, þingsályktunum, fyrirspurnum og síðan eru ólík fundarform eftir því hvað er til umræðu hverju sinni. Þingmennirnir nýu voru að vonum spennt fyrir nýja starfinu, en vildu ekki spá miklu um komandi ríkisstjórn, eins og sjá má í spilaranum hér fyrir ofan.
Kosningar 2017 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira