Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Birgir Olgeirsson skrifar 25. október 2017 14:30 Þessar myndir birtu ferðalangar á Íslandi á Instagram-reikningum sínum. Instagram Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT
Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira