Ferðamenn á Ísland birta myndir við vafasamar aðstæður Birgir Olgeirsson skrifar 25. október 2017 14:30 Þessar myndir birtu ferðalangar á Íslandi á Instagram-reikningum sínum. Instagram Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Ferðamálastofa hefur reglulega minnt á að þeir sem birta myndir af Íslandi í auglýsingaskyni séu ekki að hvetja til óábyrgrar hegðunar, hvort sem er í umgengni við náttúruna, dýralíf eða öryggissjónarmiði. Þetta segir Elías Gíslason, settur ferðamálastjóri, í samtali við Vísi eftir að hafa skoðað Facebook-síðuna When In Iceland. Þar er búið að deila myndum sem ferðamenn hafa tekið á Íslandi, margar fallegar og skemmtilegar, en á sumum þeirra má sjá ferðamenn við nokkuð vafasamar aðstæður. Til að mynda einn sem birti mynd af sér á Instagram í október síðastliðnum þar sem hann stendur á miðjum vegi í myrkri að skoða norðurljós, sem að verður að teljast nokkuð áhættusöm hegðun. This cold night was like nothing I ever experienced before. With @withluke @norrisniman A post shared by Benny Byström (@bennybystrom) on Oct 8, 2017 at 11:24am PDTNýverið sendi Rannsóknarnefnd samgönguslysa frá sér skýrslu um banaslys á Suðurlandsvegi í september í fyrra. Í skýrslunni kom fram að maðurinn sem lést hefði ekki gætt að sér þegar hann stóð dökkklæddur og án endurskinsmerkja á Suðurlandsvegi í myrkri að. Sneri hann auk þess baki í bílinn sem ók á hann. Vísir hafði áður sagt frá því að hinn látni hefði verið að skima eftir norðurljósum. Á When In Iceland Facebook-síðu hefur einnig verið deilt mynd af Instagram-reikningnum Fameisficklefood sem birt var í október síðastliðnum en þar má sjá konu sitja á syllu við Skógafoss. „Þetta er akkúrat það sem ég á við þegar kemur að öryggissjónarmiðinu,“ segir Elías. Hann segir hins vegar erfitt að elta uppi allar síður á netinu sem birtar slíkar myndir. „Það er eins og sagt er, til að æra óstöðugan.“ Soaking in Iceland's most magnetic waterfall from Instagram's favorite viewing platform #IfYouKnowYouKnow #Iceland #MyStopover #GuideToIceland #IcelandAir #welivetoexplore #extremeiceland #eclectic_shotz #folkgreen A post shared by fameisficklefood (@fameisficklefood) on Oct 7, 2017 at 12:05pm PDTHér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Instagram sem deilt hefur verið á When In Iceland. Standing awe struck at the powerful, earth moving glacier that lies before me. This glacier is one of the largest in Europe and I was impressed to say the least. @chasedavidson_ once again. A post shared by MARK HARRISON (@markharrison4) on May 28, 2017 at 7:37am PDT Gullfoss, Island . . . . . . #island #earthfocus #createcommune #artofvisuals #ourplanetdaily #moodygrams #agameoftones #bevisuallyinspired #awesome_earthpix #modernoutdoors #majestic_earth #ourmoodydays #outdoortones #earth #earth_shotz #exploretocreate #visualscollective #main_vision #theglobewanderer #dreamchasersworld #globalcapture #earth #instagood #excur #exploreourearth #phototag_it #way2ill #stayandwander #ig_world_colors #theimaged A post shared by Roy E Jensen (@einarroy) on Sep 13, 2017 at 7:07am PDT Hér má sjá mynd sem deilt er á Facebook-síðu When In Iceland. Vakin var athygli á henni á Baklandi ferðaþjónustunnar á Facebook en þar kom fram í athugasemdum að um væri að ræða reynda útivistarkappa í blautbúningum og því lítil áhætta tekin með þessu uppátæki. Hey look, this is me and @joeleep (shot by @jc_susan), enjoying life in an ice jacuzzi at 3am in Iceland. The water was definitely minus something degrees , no joke, but the sunrise was fire A post shared by Antoine Truchet (@antoinetruchet) on Oct 24, 2017 at 10:37am PDT
Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira