Framsókn með tæp 10 prósent í nýrri könnun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. október 2017 12:28 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna í kosningaþætti Stöðvar 2 í gær. vísir/ernir Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. Er það um þremur prósentum meira fylgi en flokkurinn mældist með í könnun Fréttablaðsins í gær og um prósenti meira fylgi en Framsókn mældist með í könnun Félagsvísindastofnunar í Morgunblaðinu í morgun. Fylgi annarra flokka í könnun Zenter rannsókna er svo á nokkuð svipuðu róli og í öðrum könnunum undanfarna daga. Þannig mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent og Vingstri græn með 19,6 prósent en ekki er marktækur munur á milli flokkanna. Samfylkingin mælist með 14,7 prósent fylgi og Miðflokkurinn með 10,2 prósent. Framsóknarflokkurinn og Píratar mælast svo báðir með 9,6 prósent. Viðreisn mælist með 7,1 prósent, Flokkur fólksins með 4,3 prósent og Björt framtíð með 1,9 prósent. Alþýðufylkingin mælist síðan með 0,4 prósent og Dögun með 0,3 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26. október 2017 23:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. 27. október 2017 06:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. Er það um þremur prósentum meira fylgi en flokkurinn mældist með í könnun Fréttablaðsins í gær og um prósenti meira fylgi en Framsókn mældist með í könnun Félagsvísindastofnunar í Morgunblaðinu í morgun. Fylgi annarra flokka í könnun Zenter rannsókna er svo á nokkuð svipuðu róli og í öðrum könnunum undanfarna daga. Þannig mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent og Vingstri græn með 19,6 prósent en ekki er marktækur munur á milli flokkanna. Samfylkingin mælist með 14,7 prósent fylgi og Miðflokkurinn með 10,2 prósent. Framsóknarflokkurinn og Píratar mælast svo báðir með 9,6 prósent. Viðreisn mælist með 7,1 prósent, Flokkur fólksins með 4,3 prósent og Björt framtíð með 1,9 prósent. Alþýðufylkingin mælist síðan með 0,4 prósent og Dögun með 0,3 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26. október 2017 23:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. 27. október 2017 06:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26. október 2017 23:00
Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30
Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. 27. október 2017 06:00