Afgerandi ummæli Kára um rotið innræti Páls reyndust öfugmæli Jakob Bjarnar skrifar 9. október 2017 17:55 Kári segir að sér hafi ekki verið alvara með krassandi ummælum sínum um innræti Páls Magnússonar. „Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar. Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
„Ég vil leggja á það áherslu að með þessum skilningi á ummælum mínum sýnir Páll fram á svo ekki verður um villst, að hann skilur hið ástkæra ylhýra mál sem ég tjái mig á,“ segir Kári Stefánsson í samtali við Vísi. Og er þá þar með búið að hnýta hnút á mál nokkurt sem lifið ekki af daginn og má því heita sannkallað dægurmál. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Kári hefði, á hádegisverðarfundi BSRB, haft uppi býsna afgerandi ummæli um Pál Magnússon, efsta mann á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: „Við Páll erum mjög góðir vinir. Ég veit þess vegna manna best hvers konar drullusokkur Páll Magnússon er.“ Þessi krassandi einkunn vakti að vonum athygli. En, Páll lét sér hins vegar hvergi bregða og sagði þetta að þýða á mállýsku Kára að honum „finnst ég vera hjartahlýr afburðamaður.“ Og bætti við: „Ég mun hins vegar ekki taka fleiri símtöl frá honum fyrr en hann er búinn að staðfesta þennan skilning minn opinberlega.“ Og nú hefur það sem sagt gerst. „Hér með geri ég það,“ segir Kári. Og þarf þá ekki frekar að velta því fyrir sér hvort Kára hafi verið alvara eða ekki með hinum afdráttarlausu ummælum um innræti Páls Magnússonar.
Tengdar fréttir Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25 Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Kári segir að Páll Magnússon sé hálfgerður drullusokkur Kári Stefánsson vandar undirmanni sínum ekki kveðjurnar. 9. október 2017 14:25
Páll um ummæli Kára: „Honum finnst ég vera hjartahlýr afburðarmaður“ Páll ætlar ekki að tala við Kára fyrr en hann hefur staðfest skilning sinn á hinum yfirgengilegu ummælum. 9. október 2017 16:34