Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2017 10:21 Aðgerðir lögreglu fóru meðal annars fram í Skipholti þar sem að minnsta kosti tveir voru handteknir. Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumann komu að aðgerðunum. Mynd/Stefán Pálsson Mennirnir fjórir sem handteknir voru í Skipholti í síðasta mánuði grunaðir um fíkniefnamisferli verða færðir fyrir héraðsdóm í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim. Mennirnir voru handteknir í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli en þeir eru grunaðir um innflutning á amfetamínbasa. „Þetta eru rúmlega 1300 millílítrar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu við Vísi um magngreiningu á efninu. Amfetamínbasi er notaður til þess að útbúa amfetamínsúlfat en það amfetamín sem er í dreifingu er amfetamínsúlfat blandað íblöndunarefni. Grímur segir að samkvæmt þeim upplýsingum sem lögregla hefur væri hægt að búa til 9,9 kíló af amfetamíni úr þeim amfetamínbasa sem fannst í rannsókninni. Mennirnir voru allir pólskir og á þrítugs og fertugsaldri. Einn þeirra er búsettur hér á landi en hinir þrír eru búsettir erlendis. Þeir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi síðan 25.ágúst. Grímur segir að farið verði fram á fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir öllum fjórum mönnunum. Fleiri voru handteknir en sleppt strax í upphafi aðgerðanna. Fleiri hafa verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina. Grímur segir að rannsókn málsins miði mjög vel og sé langt komin. Tengdar fréttir Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Mennirnir fjórir sem handteknir voru í Skipholti í síðasta mánuði grunaðir um fíkniefnamisferli verða færðir fyrir héraðsdóm í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim. Mennirnir voru handteknir í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli en þeir eru grunaðir um innflutning á amfetamínbasa. „Þetta eru rúmlega 1300 millílítrar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu við Vísi um magngreiningu á efninu. Amfetamínbasi er notaður til þess að útbúa amfetamínsúlfat en það amfetamín sem er í dreifingu er amfetamínsúlfat blandað íblöndunarefni. Grímur segir að samkvæmt þeim upplýsingum sem lögregla hefur væri hægt að búa til 9,9 kíló af amfetamíni úr þeim amfetamínbasa sem fannst í rannsókninni. Mennirnir voru allir pólskir og á þrítugs og fertugsaldri. Einn þeirra er búsettur hér á landi en hinir þrír eru búsettir erlendis. Þeir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi síðan 25.ágúst. Grímur segir að farið verði fram á fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir öllum fjórum mönnunum. Fleiri voru handteknir en sleppt strax í upphafi aðgerðanna. Fleiri hafa verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina. Grímur segir að rannsókn málsins miði mjög vel og sé langt komin.
Tengdar fréttir Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30