Við erum miður okkar að hafa misst brúna Kristján Már Unnarsson skrifar 28. september 2017 09:26 Helga Árnadóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður á Höfn.. Stöð 2/Arnar Halldórsson. „Við erum alveg miður okkar, aðstandendur þessa verkefnis. En sem fyrr sannast að við megum okkar einskis gagnvart náttúrunni,” sagði Helga Árnadóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður á Höfn, í morgun vegna frétta sem bárust af því að göngubrúna yfir Hólmsá við Fláajökul hefði tekið af í gær. Svona leit göngubrúin yfir Hólmsá út eftir hamfarirnar í gær.Jón Kjartansson„Já, þetta er víst því miður satt. Verktaki, Jón Kjartansson hjá Rósaberg, sem var á ferðinni á Mýrum í gær, keyrði inn að Fláajökli um tvö leytið. Þá var brúin farin."Bæjarstjóri Hornafjarðar og ungur piltur opnuðu gönguleiðina um síðustu mánaðamót með því að klippa á borða á brúnni yfir Kolgrafardalsá.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður.Aðeins eru fjórar vikur frá því Sveitarfélagið Hornafjörður, Vatnajökulsþjóðgarður, landeigendur og Ríki Vatnajökuls opnuðu við formlega athöfn 22 kílómetra gönguleið með sporðum Mýrajökla, milli Skálafells í Suðursveit og Haukafells á Mýrum. Þá var klippt á borða við brúna yfir Kolgrafardalsá, sem var síðasta brúin af þremur sem byggð var á leiðinni.Göngubrúin yfir Hólmsá áður en hún féll, Fláajökull í baksýn.Vatnajökulsþjóðgarður.Göngubrúin yfir Hólmsá var áður risin, var tekin í notkun vorið 2014. Það var bæjarstjóri Hornafjarðar, Björn Ingi Jónsson, sem um síðustu mánaðamót opnaði leiðina ásamt ungum pilti, sem fékk að klippa á borðann. Meðal viðstaddra voru Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra, og ritari Ferðafélagsbóka um svæðið, og Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður.Hjörleifur Guttormsson á brúnni yfir Kolgrafardalsá. Hann var meðal þeirra sem fögnuðu nýju gönguleiðinni um mánaðamótin.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður. Tengdar fréttir Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15. maí 2014 07:00 Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26. september 2017 23:04 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Við erum alveg miður okkar, aðstandendur þessa verkefnis. En sem fyrr sannast að við megum okkar einskis gagnvart náttúrunni,” sagði Helga Árnadóttir, aðstoðarþjóðgarðsvörður á Höfn, í morgun vegna frétta sem bárust af því að göngubrúna yfir Hólmsá við Fláajökul hefði tekið af í gær. Svona leit göngubrúin yfir Hólmsá út eftir hamfarirnar í gær.Jón Kjartansson„Já, þetta er víst því miður satt. Verktaki, Jón Kjartansson hjá Rósaberg, sem var á ferðinni á Mýrum í gær, keyrði inn að Fláajökli um tvö leytið. Þá var brúin farin."Bæjarstjóri Hornafjarðar og ungur piltur opnuðu gönguleiðina um síðustu mánaðamót með því að klippa á borða á brúnni yfir Kolgrafardalsá.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður.Aðeins eru fjórar vikur frá því Sveitarfélagið Hornafjörður, Vatnajökulsþjóðgarður, landeigendur og Ríki Vatnajökuls opnuðu við formlega athöfn 22 kílómetra gönguleið með sporðum Mýrajökla, milli Skálafells í Suðursveit og Haukafells á Mýrum. Þá var klippt á borða við brúna yfir Kolgrafardalsá, sem var síðasta brúin af þremur sem byggð var á leiðinni.Göngubrúin yfir Hólmsá áður en hún féll, Fláajökull í baksýn.Vatnajökulsþjóðgarður.Göngubrúin yfir Hólmsá var áður risin, var tekin í notkun vorið 2014. Það var bæjarstjóri Hornafjarðar, Björn Ingi Jónsson, sem um síðustu mánaðamót opnaði leiðina ásamt ungum pilti, sem fékk að klippa á borðann. Meðal viðstaddra voru Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra, og ritari Ferðafélagsbóka um svæðið, og Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður.Hjörleifur Guttormsson á brúnni yfir Kolgrafardalsá. Hann var meðal þeirra sem fögnuðu nýju gönguleiðinni um mánaðamótin.Mynd/Sveitarfélagið Hornafjörður.
Tengdar fréttir Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04 Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15. maí 2014 07:00 Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26. september 2017 23:04 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Nýja göngubrúin fallin eftir aðeins fjórar vikur Göngubrú yfir Hólmsá á Mýrum í Hornafirði, sem var hluti nýrrar gönguleiðar sem opnuð var fyrir aðeins fjórum vikum, er fallin í vatnavöxtum dagsins. 27. september 2017 23:04
Ný göngubrú yfir Hólmsá Ný göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á föstudag. 15. maí 2014 07:00
Nýjar göngubrýr greiða fólki leið að skriðjöklum Ferðamönnum hefur opnast ný gönguleið um eitt stórfenglegasta jöklasvæði landsins, með þremur göngubrúm yfir jökulár á Mýrum í Hornafirði. 26. september 2017 23:04