Birgitta efins um kosningar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2017 10:12 Birgitta Jónsdóttir mætti á Bessastaði til fundar við forseta Íslands á laugardaginn eins og formenn allra flokka. vísir/daníel ágústsson Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, er þess fullviss að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta við sig fylgi í komandi kosningum. Hún er efins um að fara í kosningar 28. október eins og allt stefnir í. „Af hverju erum við að fara í kosningar eftir 45 daga? Hefur verið reynt til þrautar að mynda t.d. minnihlutastjórn? Munum við sjá miklar breytingar eftir kosningar? Ég er nokkuð viss að þeir sem halda að Sjálfstæðisflokkurinn veikist mikið til langtíma verði fyrir allmiklum vonbrigðum,“ segir Birgitta á Pírataspjallinu.Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur á Bessastaði klukkan 11 í dag. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni mæti með tillögu til forsetans um að þing verði rofið og boðað til kosninga. Bein útsending verður á Vísi frá Bessastöðum. „Mér finnst það reyndar absúrd hve stjórnmál hérlendis snúast mikið um að koma Sjálfstæðisflokknum frá völdum með sömu aðferðinni áratugum saman. Eina leiðin til þess er að breyta stjórnskipan og regluverki í okkar æðstu lögum. Það er ekki að fara að gerast núna, svo mikið er víst.“ Klukkan 12:30 mun síðan Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingi, funda með formönnum þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á þingi til að ræða næstu skref varðandi þingstörfin. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, er þess fullviss að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta við sig fylgi í komandi kosningum. Hún er efins um að fara í kosningar 28. október eins og allt stefnir í. „Af hverju erum við að fara í kosningar eftir 45 daga? Hefur verið reynt til þrautar að mynda t.d. minnihlutastjórn? Munum við sjá miklar breytingar eftir kosningar? Ég er nokkuð viss að þeir sem halda að Sjálfstæðisflokkurinn veikist mikið til langtíma verði fyrir allmiklum vonbrigðum,“ segir Birgitta á Pírataspjallinu.Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur á Bessastaði klukkan 11 í dag. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni mæti með tillögu til forsetans um að þing verði rofið og boðað til kosninga. Bein útsending verður á Vísi frá Bessastöðum. „Mér finnst það reyndar absúrd hve stjórnmál hérlendis snúast mikið um að koma Sjálfstæðisflokknum frá völdum með sömu aðferðinni áratugum saman. Eina leiðin til þess er að breyta stjórnskipan og regluverki í okkar æðstu lögum. Það er ekki að fara að gerast núna, svo mikið er víst.“ Klukkan 12:30 mun síðan Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingi, funda með formönnum þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á þingi til að ræða næstu skref varðandi þingstörfin.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira