Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. september 2017 23:07 Serena Williams sést hér fagna sigri á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Vísir/AFP Tennisstjarnan Serena Williams og unnusti hennar, meðstofnandi vefsíðunnar Reddit, Alexis Ohanian, eignuðust sitt fyrsta barn í dag, að því er segir í frétt vefmiðilsins Mashable. Chris Sheperd, framleiðandi hjá bandarísku fréttastofunni WPBF, flutti fyrstur fregnir af fæðingu barnsins sem hann segir vera stúlku.NEW: Tennis star Serena Williams gives birth to a baby girl weighing 6 pounds, 13 ounces. Mom and baby doing well.— Chris Shepherd (@ChrisShepherd) September 1, 2017 Í frétt CBS Miami segir að Williams hafi fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary‘s Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. Þá óskaði engin önnur en stórsöngkonan Beyonce vinkonu sinni til hamingju með fæðingu dótturinnar á Instagram-reikningi sínum í dag en færsluna má sjá hér að neðan. Serena Williams hefur unnið 23 meistaramót í tennis á ferli sínum sem spannar nú nærri þrjá áratugi. Hún er jafnan talin einn farsælasti íþróttamaður í heimi. Williams og Ohanian í Róm höfuðborg Ítalíu árið 2015 en hið nýfædda stúlkubarn er fyrsta barn skötuhjúanna. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 1, 2017 at 1:24pm PDT Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50 Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Tennisstjarnan Serena Williams og unnusti hennar, meðstofnandi vefsíðunnar Reddit, Alexis Ohanian, eignuðust sitt fyrsta barn í dag, að því er segir í frétt vefmiðilsins Mashable. Chris Sheperd, framleiðandi hjá bandarísku fréttastofunni WPBF, flutti fyrstur fregnir af fæðingu barnsins sem hann segir vera stúlku.NEW: Tennis star Serena Williams gives birth to a baby girl weighing 6 pounds, 13 ounces. Mom and baby doing well.— Chris Shepherd (@ChrisShepherd) September 1, 2017 Í frétt CBS Miami segir að Williams hafi fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary‘s Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. Þá óskaði engin önnur en stórsöngkonan Beyonce vinkonu sinni til hamingju með fæðingu dótturinnar á Instagram-reikningi sínum í dag en færsluna má sjá hér að neðan. Serena Williams hefur unnið 23 meistaramót í tennis á ferli sínum sem spannar nú nærri þrjá áratugi. Hún er jafnan talin einn farsælasti íþróttamaður í heimi. Williams og Ohanian í Róm höfuðborg Ítalíu árið 2015 en hið nýfædda stúlkubarn er fyrsta barn skötuhjúanna. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 1, 2017 at 1:24pm PDT
Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50 Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00
Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29
Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30
Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30
Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50
Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00