Þekkt pör sem hættu saman og byrjuðu svo saman aftur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2017 12:30 Öll þessi pör tóku sér pásu á einhverjum tímapunkti í sambandinu. Getty Ástin er stundum flókin og sambönd geta verið mikil vinna. Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér „pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. John Legend og Chrissy Teigen Söngvarinn John Legend hætti með fyrirsætunni Chrissy Teigen fyrir tíu árum síðan. Hann gaf þá skýringu að hann væri of upptekinn og stressaður og vildi því frekar vera einhleypur. Chrissy sagði bara nei svo sambandsslitin entust ekki í einn sólahring. Þau eru nú gift og eiga saman dótturina Luna.Dax Shephard og Kristen Bell Þegar leikararnir Dax Shephard og Kristen Bell höfðu verið saman í nokkra mánuði árið 2007 þegar Dax endaði sambandið. Hann gaf þá skýringu að hann vildi hitta annað fólk og var Kristen algjörlega niðurbrotin. Þau byrjuðu aftur saman nokkrum dögum seinna og eru nú gift og eiga saman tvö börn, Delta og Lincoln.Jay Cutler og Kristin Cavallari NFL leikmaðurinn Jay Cutler og raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari slitu trúlofun sinni árið 2011. Þau byrjuðu svo aftur saman og giftu sig árið 2013. Jay og Kristin eiga saman börnin Camden, Saylor og Jaxon.Cash Warren og Jessica Alba Leikkonan Jessica Alba kynntist eiginmanni sínum árið 2004. Þau hættu saman árið 2007 en giftu sig svo árið 2008. Þau eiga saman dæturnar Honor og Haven og Jessica er ófrísk af þeirra þriðja barni.Justin Timberlake og Jessica Biel Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel byrjuðu saman fyrir tíu árum en hættu saman í nokkra mánuði árið 2011. Þau náðu svo saman aftur og trúlofuðu sig í byrjun árs 2012. Þau giftu sig í október sama ár og eiga nú saman soninn SilasCarey Hart og Pink Söngkonan Pink byrjaði með Carey Hart árið 2001. Þau giftu sig árið 2006 en þau tóku sér svo pásu árið 2008. Þau náðu saman aftur árið 2009 og eiga saman dótturina Willow og soninn Jameson.Liam Hemsworth og Miley Cyrus Söngkonan Miley Cyrus kynntist leikaranum Liam Hemsworth á tökustað árið 2009. Þau slitu trúlofun sinni árið 2013 og voru í sundur í nokkur ár. Svo náðu þau saman aftur og trúlofuðu sig aftur árið 2016.Vilhjálmur og Katrín Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, hertoginn af Cambridge, byrjuðu saman árið 2003 en hættu saman í tvo mánuði árið 2007. Þau náðu þó saman á ný og tilkynnt var um trúlofun þeirra árið 2010. Þau giftu sig árið 2011 og fólk um allan heim horfði á brúðkaupið þeirra í beinni. Þau eiga saman börnin Georg og Karlottu og eiga von á sínu þriðja á næsta ári. Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Ástin er stundum flókin og sambönd geta verið mikil vinna. Þessi pör eru hamingjusöm í dag en á einhverjum tímapunkti í sambandinu tóku þau sér „pásu“ frá hvort öðru í einhvern tíma. John Legend og Chrissy Teigen Söngvarinn John Legend hætti með fyrirsætunni Chrissy Teigen fyrir tíu árum síðan. Hann gaf þá skýringu að hann væri of upptekinn og stressaður og vildi því frekar vera einhleypur. Chrissy sagði bara nei svo sambandsslitin entust ekki í einn sólahring. Þau eru nú gift og eiga saman dótturina Luna.Dax Shephard og Kristen Bell Þegar leikararnir Dax Shephard og Kristen Bell höfðu verið saman í nokkra mánuði árið 2007 þegar Dax endaði sambandið. Hann gaf þá skýringu að hann vildi hitta annað fólk og var Kristen algjörlega niðurbrotin. Þau byrjuðu aftur saman nokkrum dögum seinna og eru nú gift og eiga saman tvö börn, Delta og Lincoln.Jay Cutler og Kristin Cavallari NFL leikmaðurinn Jay Cutler og raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari slitu trúlofun sinni árið 2011. Þau byrjuðu svo aftur saman og giftu sig árið 2013. Jay og Kristin eiga saman börnin Camden, Saylor og Jaxon.Cash Warren og Jessica Alba Leikkonan Jessica Alba kynntist eiginmanni sínum árið 2004. Þau hættu saman árið 2007 en giftu sig svo árið 2008. Þau eiga saman dæturnar Honor og Haven og Jessica er ófrísk af þeirra þriðja barni.Justin Timberlake og Jessica Biel Söngvarinn Justin Timberlake og leikkonan Jessica Biel byrjuðu saman fyrir tíu árum en hættu saman í nokkra mánuði árið 2011. Þau náðu svo saman aftur og trúlofuðu sig í byrjun árs 2012. Þau giftu sig í október sama ár og eiga nú saman soninn SilasCarey Hart og Pink Söngkonan Pink byrjaði með Carey Hart árið 2001. Þau giftu sig árið 2006 en þau tóku sér svo pásu árið 2008. Þau náðu saman aftur árið 2009 og eiga saman dótturina Willow og soninn Jameson.Liam Hemsworth og Miley Cyrus Söngkonan Miley Cyrus kynntist leikaranum Liam Hemsworth á tökustað árið 2009. Þau slitu trúlofun sinni árið 2013 og voru í sundur í nokkur ár. Svo náðu þau saman aftur og trúlofuðu sig aftur árið 2016.Vilhjálmur og Katrín Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, hertoginn af Cambridge, byrjuðu saman árið 2003 en hættu saman í tvo mánuði árið 2007. Þau náðu þó saman á ný og tilkynnt var um trúlofun þeirra árið 2010. Þau giftu sig árið 2011 og fólk um allan heim horfði á brúðkaupið þeirra í beinni. Þau eiga saman börnin Georg og Karlottu og eiga von á sínu þriðja á næsta ári.
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira