Svavar um Rich Piana: Skemmtilegur og sjarmerandi maður en hafði sína djöfla Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2017 12:30 Svavar kynntist Piana úti í Bandaríkjunum. „Það er svolítil skemmtileg saga á bakvið hann. Hann er í raun svona vaxtaræktar karl sem hefur aldrei unnið neitt og varla keppt í neinum vaxtaræktarmótum í Ameríku,“ segir Svavar Jóhannsson eigandi Fitness Sport um vaxtaræktarmanninn Rich Piana. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku lést Piana fyrir nokkrum dögum. Þessi fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana hafði verið haldið sofandi öndunarvél í nokkra daga áður en hann lést. Hann hafði opinberlega tjáð sig um steranotkun sína sem stóð yfir í mörg ár. „Piana var svona fyrsta YouTube-stjarnan í vaxtaræktarbransanum og fyrstur til að nýta sér samfélagsmiðla til að koma sér á framfæri. Þetta var mjög skemmtilegur gæi. Ég hitti hann nokkrum sinnum á vörusýningum úti. Ég var einnig staddur í brúðkaupi hans, en það atvikaðist þannig að það var vörusýning í Las Vegas akkúrat þegar hann var að gifta sig og Sara [Heimisdóttir] bauð okkur að kíkja við.“ Svavar segir að Piana hafi alltaf verið sá vinsælasti á vörusýningum ytra og alltaf hafi myndast löng röð fyrir framan hann. „Hann hafði bara sína djöfla til að draga sem síðan gengu bara frá honum. Hann hafði mikinn sjarma og var alltaf hress og skemmtilegur. Ég hitti hann fyrst fyrir átta eða tíu árum og þetta var alltaf bara rosalega myndalegur og flottur gæi, en síðan sá maður að þá fór að halla undan fæti eftir sem árin liðu.“ Svavar ræddi um skaðsemi stera og kynni sín við Rich Piana í Brennslunni í morgun á FM957 og má hlusta á viðtalið hér að neðan. Tengdar fréttir Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01 Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48 Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00 Töluvert magn af sterum fannst á heimili Rich Piana Vaxtarræktarkappanum Rich Piana er nú haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann missti meðvitund á heimili sínu á mánudag. 12. ágúst 2017 21:56 Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06 Sara Heimis greinir frá andláti Rich Piana Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana er látinn en honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél síðustu daga. 25. ágúst 2017 11:00 Sara Heimisdóttir og Rich Piana ganga í það heilaga "Ég er að fara gifta mig,“ segir kraftakarlinn Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum. 2. september 2015 13:00 Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Sjá meira
„Það er svolítil skemmtileg saga á bakvið hann. Hann er í raun svona vaxtaræktar karl sem hefur aldrei unnið neitt og varla keppt í neinum vaxtaræktarmótum í Ameríku,“ segir Svavar Jóhannsson eigandi Fitness Sport um vaxtaræktarmanninn Rich Piana. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku lést Piana fyrir nokkrum dögum. Þessi fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana hafði verið haldið sofandi öndunarvél í nokkra daga áður en hann lést. Hann hafði opinberlega tjáð sig um steranotkun sína sem stóð yfir í mörg ár. „Piana var svona fyrsta YouTube-stjarnan í vaxtaræktarbransanum og fyrstur til að nýta sér samfélagsmiðla til að koma sér á framfæri. Þetta var mjög skemmtilegur gæi. Ég hitti hann nokkrum sinnum á vörusýningum úti. Ég var einnig staddur í brúðkaupi hans, en það atvikaðist þannig að það var vörusýning í Las Vegas akkúrat þegar hann var að gifta sig og Sara [Heimisdóttir] bauð okkur að kíkja við.“ Svavar segir að Piana hafi alltaf verið sá vinsælasti á vörusýningum ytra og alltaf hafi myndast löng röð fyrir framan hann. „Hann hafði bara sína djöfla til að draga sem síðan gengu bara frá honum. Hann hafði mikinn sjarma og var alltaf hress og skemmtilegur. Ég hitti hann fyrst fyrir átta eða tíu árum og þetta var alltaf bara rosalega myndalegur og flottur gæi, en síðan sá maður að þá fór að halla undan fæti eftir sem árin liðu.“ Svavar ræddi um skaðsemi stera og kynni sín við Rich Piana í Brennslunni í morgun á FM957 og má hlusta á viðtalið hér að neðan.
Tengdar fréttir Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01 Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48 Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00 Töluvert magn af sterum fannst á heimili Rich Piana Vaxtarræktarkappanum Rich Piana er nú haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann missti meðvitund á heimili sínu á mánudag. 12. ágúst 2017 21:56 Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06 Sara Heimis greinir frá andláti Rich Piana Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana er látinn en honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél síðustu daga. 25. ágúst 2017 11:00 Sara Heimisdóttir og Rich Piana ganga í það heilaga "Ég er að fara gifta mig,“ segir kraftakarlinn Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum. 2. september 2015 13:00 Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Sjá meira
Sara fékk bleikan Benz í Valentínusargjöf frá Rich Piana - Myndband Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og tengdasonur þjóðarinnar eru líklega eitt þekktasta par landsins. 16. febrúar 2016 15:01
Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30
Stórglæsilegt myndband frá brúðkaupi Söru Heimis og Rich Piana Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga þann 17. september. 2. október 2015 13:48
Sara Heimis um brúðkaupið: Verð í mjög þröngum og flottum kjól sem sýnir bakið vel Eins og Vísir greindi frá á dögunum eru þau Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, og Sara Heimisdóttir 26 ára Íslendingur og fitness fyrirsæta að fara gifta sig. 11. september 2015 14:00
Töluvert magn af sterum fannst á heimili Rich Piana Vaxtarræktarkappanum Rich Piana er nú haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann missti meðvitund á heimili sínu á mánudag. 12. ágúst 2017 21:56
Eyddi yfir 300 þúsund krónum í stera á mánuði Hinn 45 ára gamli Rich Piana, sem er giftur Söru Heimisdóttur, er stoltur af steranotkun sinni og segist hafa notað þá frá 18 ára aldri. 9. maí 2016 13:06
Sara Heimis greinir frá andláti Rich Piana Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana er látinn en honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél síðustu daga. 25. ágúst 2017 11:00
Sara Heimisdóttir og Rich Piana ganga í það heilaga "Ég er að fara gifta mig,“ segir kraftakarlinn Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum. 2. september 2015 13:00
Borinn inn á kóngastól: Sara og Rich giftu sig í Vegas Sara Heimisdóttir, 26 ára Íslendingur, og Rich Piana, 44 ára, vaxtaræktarmaður frá Bandaríkjunum, gengu í það heilaga í gærkvöldi. 18. september 2015 10:09
Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35