Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 07:47 Rich Piana var meðvitundarlaus þegar sjúkraliðar komu að heimili hans. Vísir/getty Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana var haldið sofandi í öndunarvél í vikunni eftir alvarlegan heilsubrest. Þetta hefur dægurmálarisinn TMZ eftir lögreglumönnum í Flórídafylki í Bandaríkjunum þar sem Piana býr þessi dægrin. Að þeirra sögn þurftu sjúkraflutningamenn að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans á mánudagskvöld. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Ekki er vitað hvernig honum heilsast núna en TMZ uppfærir frétt sína um leið og nánari upplýsingar berast. Piana nýtur töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Nýjasta færsla hans er fyrir 17 klukkustundum síðan og því ekki útilokað að hann sé aftur kominn á fullt í líkamsræktinni. Hann skrifar þó að um gamla mynd sé að ræða - frá þeim tíma sem hann keppti í vaxtarrækt. Þó er heldur ekki hægt að útiloka að einhver annar, til að mynda almannatengill eða fjölmiðlafulltrúi Piana, hafi sett inn færsluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var um tíma giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en skildu sumarið 2016. Tengdar fréttir Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana var haldið sofandi í öndunarvél í vikunni eftir alvarlegan heilsubrest. Þetta hefur dægurmálarisinn TMZ eftir lögreglumönnum í Flórídafylki í Bandaríkjunum þar sem Piana býr þessi dægrin. Að þeirra sögn þurftu sjúkraflutningamenn að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans á mánudagskvöld. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Ekki er vitað hvernig honum heilsast núna en TMZ uppfærir frétt sína um leið og nánari upplýsingar berast. Piana nýtur töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Nýjasta færsla hans er fyrir 17 klukkustundum síðan og því ekki útilokað að hann sé aftur kominn á fullt í líkamsræktinni. Hann skrifar þó að um gamla mynd sé að ræða - frá þeim tíma sem hann keppti í vaxtarrækt. Þó er heldur ekki hægt að útiloka að einhver annar, til að mynda almannatengill eða fjölmiðlafulltrúi Piana, hafi sett inn færsluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var um tíma giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en skildu sumarið 2016.
Tengdar fréttir Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34 Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30
Sara Heimis og Rich Piana skilin: "Ákváðum í sameiningu að þetta væri best fyrir okkur“ Tæpt ár frá því þau gengu í hjónaband í Las Vegas. 23. júlí 2016 20:34
Rich Piana eins og viðvaningur við hliðina á Fjallinu í ræktinni - Myndband Fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana birti í gær nýtt myndband á YouTube síðu sinni þar sem hann fékk að eyða heilum degi með Fjallinu okkar, Hafþóri Júlíusi Björnssyni. 26. júlí 2016 10:30
Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35