SKAM stjarna í erótískum spennutrylli Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 14:21 Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even. Mynd/NRK Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“ Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“
Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00
SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27