Sigurður Ingi telur að ríkið þurfi að styðja við sauðfjárbændur Sæunn Gísladóttir skrifar 16. ágúst 2017 15:15 Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir stöðuna í sauðfjárræktun vera grafalvarlega. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, telur að stjórnvöld þurfi að grípa inn í vegna umframframleiðslu af lambakjöti. Bændur funduðu með atvinnuveganefnd Alþingis í gær um stöðu sauðfjárræktar en áætlað er að 1.300 tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. Sigurður Ingi segir að fundurinn hafi gengið vel en nú sé mikilvægt að ríkisvaldið komi að málinu. „Fundurinn var mjög góður, upplýsandi af hálfu sauðfjárbænda, Bændasamtakanna og sláturleyfishafa. Staðan er auðvitað grafalvarleg.“ Formaðurinn segir að ytri aðstæður á mörkuðum erlendis hafi orðið til þess að þó að framleiðslan hafi ekki aukist hérlendis að neinu ráði á síðustu árum, þá sé framleitt verulega umfram það sem menn geta selt með góðum hætti. Hann segir sauðfjárrækt vera grundvallaratvinnugrein í byggðum landsins, líkt og Háskólinn á Akureyri hafi bent á í skýrslu 2015. „Sumt af þessu eru afleiðingar af pólitískum ákvörðunum og þess vegna mjög eðlilegt að ríkisvaldið komi að þessu með inngripum á markaði. Þetta voru yfirvegaðar, gegnumhugsaðar tillögur sem voru lagðar þarna fram. Nú á nefndin fund með ráðherra á mánudaginn og ég vænti þess að ráðuneytið verði komið með greiningu á stöðunni, hversu alvarleg hún er hvað varðar byggðir lands og þessa atvinnugrein og hvaða skynsamlegar leiðir eru þarna til úrbóta.“Telur þú að þíð gætuð mögulega komið inn með hugmyndir að því að minnka framleiðslu?„Í þessum hugmyndum bænda þá eru þeir að taka verkefni til sín. Það er ekkert verið að biðja fyrst og fremst um fjármagn frá ríkinu. Það er auðvitað í bland, að fá stuðning ríkisins til ákveðinna aðgerða. Það þarf hugsanlega að gera lagabreytingar hvað varðar útflutningsskyldu og slíka hluti. Fyrst og fremst er greinin sjálf að taka verulega drastískar ákvaranir um það hvernig megi aðlaga framleiðsluna að markaðshorfunum eins og þær eru í dag,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Tengdar fréttir Áætla 1.300 tonn af óseldu lambakjöti í haust Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að minnka þurfi framleiðslu í takt við minni eftirspurn. 15. ágúst 2017 14:45 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi landbúnaðarráðherra, telur að stjórnvöld þurfi að grípa inn í vegna umframframleiðslu af lambakjöti. Bændur funduðu með atvinnuveganefnd Alþingis í gær um stöðu sauðfjárræktar en áætlað er að 1.300 tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. Sigurður Ingi segir að fundurinn hafi gengið vel en nú sé mikilvægt að ríkisvaldið komi að málinu. „Fundurinn var mjög góður, upplýsandi af hálfu sauðfjárbænda, Bændasamtakanna og sláturleyfishafa. Staðan er auðvitað grafalvarleg.“ Formaðurinn segir að ytri aðstæður á mörkuðum erlendis hafi orðið til þess að þó að framleiðslan hafi ekki aukist hérlendis að neinu ráði á síðustu árum, þá sé framleitt verulega umfram það sem menn geta selt með góðum hætti. Hann segir sauðfjárrækt vera grundvallaratvinnugrein í byggðum landsins, líkt og Háskólinn á Akureyri hafi bent á í skýrslu 2015. „Sumt af þessu eru afleiðingar af pólitískum ákvörðunum og þess vegna mjög eðlilegt að ríkisvaldið komi að þessu með inngripum á markaði. Þetta voru yfirvegaðar, gegnumhugsaðar tillögur sem voru lagðar þarna fram. Nú á nefndin fund með ráðherra á mánudaginn og ég vænti þess að ráðuneytið verði komið með greiningu á stöðunni, hversu alvarleg hún er hvað varðar byggðir lands og þessa atvinnugrein og hvaða skynsamlegar leiðir eru þarna til úrbóta.“Telur þú að þíð gætuð mögulega komið inn með hugmyndir að því að minnka framleiðslu?„Í þessum hugmyndum bænda þá eru þeir að taka verkefni til sín. Það er ekkert verið að biðja fyrst og fremst um fjármagn frá ríkinu. Það er auðvitað í bland, að fá stuðning ríkisins til ákveðinna aðgerða. Það þarf hugsanlega að gera lagabreytingar hvað varðar útflutningsskyldu og slíka hluti. Fyrst og fremst er greinin sjálf að taka verulega drastískar ákvaranir um það hvernig megi aðlaga framleiðsluna að markaðshorfunum eins og þær eru í dag,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Tengdar fréttir Áætla 1.300 tonn af óseldu lambakjöti í haust Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að minnka þurfi framleiðslu í takt við minni eftirspurn. 15. ágúst 2017 14:45 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Áætla 1.300 tonn af óseldu lambakjöti í haust Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, telur að minnka þurfi framleiðslu í takt við minni eftirspurn. 15. ágúst 2017 14:45