Ungir Framsóknarmenn fjarlægja sig frá Sveinbjörgu Birnu Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 09:42 Sveinbjörg, hér í ræðustól í ráðhúsi Reykjavíkur, hélt uppi hugmyndum á Útvarpi Sögu sem Ungir Framsóknarmenn geta sætt sig við. Vísir/Arnþór Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar og flugvallarvina, er tengjast menntun barna hælisleitenda hér á landi. Sveinbjörg sagði í viðtali á Útvarpi Sögu, og Kjarninn hafði eftir henni, að að það felist „sokkinn kostnaður“ í því fyrir Reykjavíkurborg að taka við börnum hælisleitenda í grunnskóla borgarinnar. Að sögn Sveinbjargar hafi þeirri hugmynd skotið upp að setja upp sérstakan skóla fyrir börn hælisleitenda þar sem þau geti stundað nám þar til að ákvörðun liggi fyrir um hvort fjölskyldur þeirra fái dvalarleyfi eða ekki. Ummæli hennar vöktu mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum, þar með talið í röðum Ungra framsóknarmanna sem segjast leggjast gegn slíkum hugmyndum. SUF vísar til ályktana flokksþings Framsóknarflokksins síðastliðið haust í yfirlýsingu sinni. Þar segi meðal annars;,Framsóknarflokkurinn styður mannréttindi, virðingu fyrir einstaklingnum og fjölskyldunni. Hafna á hvers konar mismunun sem gerir greinarmun á fólk", einnig segir: ,,Fjoölbreyttur bakgrunnur foólks leiðir til betri og samkeppnishæfari vinnumarkaðar og ólík færni fólks ýtir undir framþróun atvinnulífs og skilar þannig árangri fyrir samfélagið allt". Ungt Framsóknarfólk segist í yfirlýsingu sinni styðja móttöku hælisleitenda á Íslandi. „Mikilvægt er að sýna ábyrgð í alþjóðasamfélaginu og bjóða þá sem búa við stríðsástand eða kúgun velkomna. Einnig þarf að flýta málsmeðferð hjá hælisleitendum. Samstíga því viljum við styðja betur við aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Aldrei má mismuna börnum undir neinum kringumstæðum.“ Yfirlýsingu SUF má sjá hér að neðan. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) mótmælir harðlega ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar og flugvallarvina, er tengjast menntun barna hælisleitenda hér á landi. Sveinbjörg sagði í viðtali á Útvarpi Sögu, og Kjarninn hafði eftir henni, að að það felist „sokkinn kostnaður“ í því fyrir Reykjavíkurborg að taka við börnum hælisleitenda í grunnskóla borgarinnar. Að sögn Sveinbjargar hafi þeirri hugmynd skotið upp að setja upp sérstakan skóla fyrir börn hælisleitenda þar sem þau geti stundað nám þar til að ákvörðun liggi fyrir um hvort fjölskyldur þeirra fái dvalarleyfi eða ekki. Ummæli hennar vöktu mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum, þar með talið í röðum Ungra framsóknarmanna sem segjast leggjast gegn slíkum hugmyndum. SUF vísar til ályktana flokksþings Framsóknarflokksins síðastliðið haust í yfirlýsingu sinni. Þar segi meðal annars;,Framsóknarflokkurinn styður mannréttindi, virðingu fyrir einstaklingnum og fjölskyldunni. Hafna á hvers konar mismunun sem gerir greinarmun á fólk", einnig segir: ,,Fjoölbreyttur bakgrunnur foólks leiðir til betri og samkeppnishæfari vinnumarkaðar og ólík færni fólks ýtir undir framþróun atvinnulífs og skilar þannig árangri fyrir samfélagið allt". Ungt Framsóknarfólk segist í yfirlýsingu sinni styðja móttöku hælisleitenda á Íslandi. „Mikilvægt er að sýna ábyrgð í alþjóðasamfélaginu og bjóða þá sem búa við stríðsástand eða kúgun velkomna. Einnig þarf að flýta málsmeðferð hjá hælisleitendum. Samstíga því viljum við styðja betur við aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Aldrei má mismuna börnum undir neinum kringumstæðum.“ Yfirlýsingu SUF má sjá hér að neðan.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira