Sport

Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn

Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa
Annie Mist Þórisdóttir birti þessa mynd á Facebooksíðu sinni í dag og segist vera nokkuð sátt með stöðuna fyrir næst síðasta keppnisdaginn.
Annie Mist Þórisdóttir birti þessa mynd á Facebooksíðu sinni í dag og segist vera nokkuð sátt með stöðuna fyrir næst síðasta keppnisdaginn. Annie Mist
Þriðji og næst síðasti keppnisdagur á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag og Vísir mun sýna beint frá herlegheitunum. Útsendinguna má nálgast hér að neðan.

Leikarnir hófust á fimmtudag, standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.

Næsta æfing hefst klukkan 23.50.

Sjá einnig: Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga

Sjá einnig: Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna

Sjá einnig: Sara og Annie jafnar í öðru sæti

Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin, sem og beina útsendingin, hér fyrir neðan.

14:00 Strongman's Fear (kk)

15:05 Strongman's Fear (kvk)

16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk)

18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk)

23:50 11. grein (kvk)

01:00 11. grein (kk)


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×