Inga Sæland oddviti Flokks fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 15:17 Inga Sæland er ánægð með nýja könnun þar sem Flokkur fólksins mælist með rúmlega sex prósenta fylgi. „Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland. Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
„Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland.
Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46