Ekki að afhjúpa ríkisleyndarmál Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. júlí 2017 20:00 Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Prófessor í hagfræði segir þá sem hyggjast fjárfesta hér á landi þekkja kosti og galla krónunnar. Hann telur orð fjármálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að tala niður gjaldmiðilinn, breyta þar litlu um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lagði til að krónunni yrði hafnað í grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið á fimmtudaginn. Þar sagði hann krónuna vera óútreiknanlega og leiða til óstöðugleika. Í greininni ítrekar hann afstöðu Viðreisnar um að gengi krónunnar verði til dæmis fest við evru. Fjölmargir hafa gagnrýnt skrif Benedikts og sakað hann um að tala niður gjaldmiðilinn. Er þetta ekki í fyrsta sinn en sams konar umræða kom upp í vor eftir viðtal Benedikts við Financial Times. Prófessor í hagfræði gerir lítið úr áhrifum skrifa sem þessara á gengi krónunnar og erlendar fjárfestingar. „Þeir sem eru að versla með hana, hvort sem það eru innlendingar eða útlendingar, þekkja öll þessi atriði sem Benedikt nefnir. Hann er ekki að afhjúpa nein ríkisleyndarmál," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði. Yfirlýsingar stjórnmálamanna hafa kannski stundaráhrif en engin langtímaáhrif. Hann segir erlenda fjárfesta gjarnan hafa valið leiðir hér á landi er gera þeim kleift að gera upp í erlendri mynt. „Ef við lítum aðeins til baka til þess hvernig fjárfestingar eiga sér stað af hálfu útlendinga, þá eru þeir gjarnan að fjárfesta í starfsemi þar sem megnið af starfseminni er í erlendum gjaldmiðli. Það er sáralítill kostnaður þar í íslenskum krónum," segir hann. „Eða þá að útlendingar hafa lánað okkur í sinni mynt og þannig hafa þeir verið að sigla fram hjá krónunni með þeim hætti," segir hann.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira