Verbúðin Ársól er byggð á þúsund ára gamalli fyrirmynd Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 13. júlí 2017 19:03 Allir eru velkomnir í Súgandafjörð þar sem hægt er að stíga nokkur skref árþúsund aftur í tímann. Við hlið verbúðarinnar má sjá rúmlega áttræðan sexæring. Nú er bara að mála bátinn og smíða bátaspil líkt og sjá má við Stöðina í næsta nágrenni. Fornminjafélag Súgandafjarðar Fornminjafélag Súgandafjarðar hefur lokið byggingu verbúð sem byggð er á þúsund ára gamalli fyrirmynd í Staðardal í Súgandafirði. Verbúðin hefur fengið nafnið Ársól eftir kvenfélagi sem rak réttarskála sem var á staðnum. Allt var unnið í sjálfboðavinnu.Í sumar var byrjað að setja torfþakið.Fornminjafélag SúgandafjarðarBygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa. Byrjað var á því að hlaða veggi og í sumar var sett torfþak ásamt því að hurð og gaflar voru smíðaðir. Stefnt verður að því að reyna að gera verbúðina sem líkasta þeim verbúðum sem stóðu hér áður fyrr; meðal annars með því að reyna að líkja eftir svefnstæðum, gera fiskgarða og setja upp aflraunasteina. Fjöldi gamalla tófta er á svæðinu sem sýna hvar gamlar verbúðir stóðu. Þetta uppgötvaðist þegar farið var yfir svæði með flygildi sem tók myndir úr lofthæð á meðan á byggingu verbúðarinnar stóð. Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Fornminjafélag Súgandafjarðar hefur lokið byggingu verbúð sem byggð er á þúsund ára gamalli fyrirmynd í Staðardal í Súgandafirði. Verbúðin hefur fengið nafnið Ársól eftir kvenfélagi sem rak réttarskála sem var á staðnum. Allt var unnið í sjálfboðavinnu.Í sumar var byrjað að setja torfþakið.Fornminjafélag SúgandafjarðarBygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa. Byrjað var á því að hlaða veggi og í sumar var sett torfþak ásamt því að hurð og gaflar voru smíðaðir. Stefnt verður að því að reyna að gera verbúðina sem líkasta þeim verbúðum sem stóðu hér áður fyrr; meðal annars með því að reyna að líkja eftir svefnstæðum, gera fiskgarða og setja upp aflraunasteina. Fjöldi gamalla tófta er á svæðinu sem sýna hvar gamlar verbúðir stóðu. Þetta uppgötvaðist þegar farið var yfir svæði með flygildi sem tók myndir úr lofthæð á meðan á byggingu verbúðarinnar stóð.
Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira