Leggja til að erlend rútufyrirtæki og skemmtiferðaskip greiði skatta hér á landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2017 12:25 Lagt er til að sérstakt gjald verði innheimt fyrir hvern farþega sem er um borð í skemmtiferðaskipi meðan á innanlandssiglingum þess stendur. Vísir/Stefán Starfshópur sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, skipaði fyrr í sumar vegna skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi leggur til að erlendum rútufyrirtækjum verði gert að greiða skatta hér á landi. Þá er jafnframt lagt til að innheimt verði sérstakt gjald fyrir hvern farþega sem er um borð í skemmtiferðaskipi á meðan á innanlandssiglingum þess stendur og myndi gjaldið þá svara sem næst til þeirra skatta, tolla og annarra gjalda sem útgerð skips þyrfti að greiða ef starfsemin væri skráð hér á landi. Starfshópurinn var skipaður vegna ábendinga sem fram hafa komið undanfarið um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja gagnvart erlendum keppinautum, ekki hvað síst á sviði hópferða. Helstu niðurstöður starfshópsins voru þær að 19 hópferðabílar á erlendum skráningarnúmerum sem skráðar eru í bráðabirgðaafgreiðslu vegna tímabundins innflutnings væru starfræktar hér á landi sem stendur. „Þó geta fleiri hópferðabifreiðar verið á landinu í lögmætum tilgangi, án þess að skattar eða gjöld séu innheimt hér á landi, en það á við þegar þær koma til landsins í tiltekinn tíma með einn hóp ferðamanna sem fer af landi brott með sömu hópferðabifreiðinni,“ segir á vef Stjórnarráðsins. Starfshópurinn leggur sem sagt til að lögfest verði skattskylda erlendra ferðaþjónustufyrirtækja sem eru í skattskyldri starfsemi hér á landi og skulu fyrirtækin standa skil á skattgreiðslum áður en ökutæki eru flutt úr landi.Nánar má kynna sér tillögur starfshópsins hér. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Starfshópur sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, skipaði fyrr í sumar vegna skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi leggur til að erlendum rútufyrirtækjum verði gert að greiða skatta hér á landi. Þá er jafnframt lagt til að innheimt verði sérstakt gjald fyrir hvern farþega sem er um borð í skemmtiferðaskipi á meðan á innanlandssiglingum þess stendur og myndi gjaldið þá svara sem næst til þeirra skatta, tolla og annarra gjalda sem útgerð skips þyrfti að greiða ef starfsemin væri skráð hér á landi. Starfshópurinn var skipaður vegna ábendinga sem fram hafa komið undanfarið um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja gagnvart erlendum keppinautum, ekki hvað síst á sviði hópferða. Helstu niðurstöður starfshópsins voru þær að 19 hópferðabílar á erlendum skráningarnúmerum sem skráðar eru í bráðabirgðaafgreiðslu vegna tímabundins innflutnings væru starfræktar hér á landi sem stendur. „Þó geta fleiri hópferðabifreiðar verið á landinu í lögmætum tilgangi, án þess að skattar eða gjöld séu innheimt hér á landi, en það á við þegar þær koma til landsins í tiltekinn tíma með einn hóp ferðamanna sem fer af landi brott með sömu hópferðabifreiðinni,“ segir á vef Stjórnarráðsins. Starfshópurinn leggur sem sagt til að lögfest verði skattskylda erlendra ferðaþjónustufyrirtækja sem eru í skattskyldri starfsemi hér á landi og skulu fyrirtækin standa skil á skattgreiðslum áður en ökutæki eru flutt úr landi.Nánar má kynna sér tillögur starfshópsins hér.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira