Börnin í sirkus á sumrin Sunna Sæmundsdóttir skrifar 14. júlí 2017 20:00 Börnin hafa misjafna hluti fyrir stafni á sumrin þegar skólarnir eru lokaðir. Hundruð barna nýta tímann í að læra sirkuslistir og virðast mörg þeirra hafa hug á að ganga í sirkus í framtíðinni. Ef marka má áhugann hjá börnunum og aðsóknina á sumarnámskeið Sirkuss Íslands mætti halda að næsta undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar sé í smíðum. Námskeiðið hefur verið haldið í níu ár og vaxa vinsældirnar með hverju ári. Í sumar sækja hundruð barna vikulangt námskeiðið. Í lok hvers námskeið sýna börnin listir sínar. „Þau fá að velja sér sérgrein. Eins og kannski loftfimleika, djöggl, jafnvægi eða annað. Vinsælast er silkið, það er loftfimleikarnir. Það eru margir sem koma út af því," segir Daníel Hauksson, sirkuslistamaður. Sirkus Íslands stendur fyrir æskusirkusinum en hópurinn hefur verið starfrækur frá árinu 2007 og eignaðist sitt eigið sirkustjald eftir hópfjármögnun fyrir þremur árum síðan. Tjaldið stendur nú á Klambratúni þar sem bæði er hægt að sækja fullorðins- og barnasýningar. Þá stendur sirkusinn einnig fyrir sérhæfðari námskeiðum á veturna. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
Börnin hafa misjafna hluti fyrir stafni á sumrin þegar skólarnir eru lokaðir. Hundruð barna nýta tímann í að læra sirkuslistir og virðast mörg þeirra hafa hug á að ganga í sirkus í framtíðinni. Ef marka má áhugann hjá börnunum og aðsóknina á sumarnámskeið Sirkuss Íslands mætti halda að næsta undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar sé í smíðum. Námskeiðið hefur verið haldið í níu ár og vaxa vinsældirnar með hverju ári. Í sumar sækja hundruð barna vikulangt námskeiðið. Í lok hvers námskeið sýna börnin listir sínar. „Þau fá að velja sér sérgrein. Eins og kannski loftfimleika, djöggl, jafnvægi eða annað. Vinsælast er silkið, það er loftfimleikarnir. Það eru margir sem koma út af því," segir Daníel Hauksson, sirkuslistamaður. Sirkus Íslands stendur fyrir æskusirkusinum en hópurinn hefur verið starfrækur frá árinu 2007 og eignaðist sitt eigið sirkustjald eftir hópfjármögnun fyrir þremur árum síðan. Tjaldið stendur nú á Klambratúni þar sem bæði er hægt að sækja fullorðins- og barnasýningar. Þá stendur sirkusinn einnig fyrir sérhæfðari námskeiðum á veturna.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira