„Ljóta Betty“ baðar sig í Reykjadal og rappar við foss Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2017 11:30 Ferrera fann sig vel hér á landi. Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. Hún var hér stödd í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. Ferrera var mjög dugleg við að setja inn efni á Instagram og mátti sjá hana baða sig í heitri laug í Reykjadal við Hveragerði. Svo mátti einnig sjá hana rappa við og senda skilaboð til heimsins við foss. Núna er sérstakur mánuður sem tileinkaður er arfleið innflytjenda og þess vegna rappaði Ferrera við ónefndan foss hér á landi en töluverð umfræða er um áskoranir af þessari tegund undir kassamerkinu #Ham4All. Hér að neðan má sjá Ferrera hér á landi. I don't remember life before hot springs. Was there joy there too? #Iceland #lastday A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jul 1, 2017 at 1:31pm PDT My #Ham4All that @laurenelizabethash challenged me to. I'm challenging @captdope & @unforettable - Donate $10 to support the Immigrants: We Get the Job Done Coalition - an amazing group of nonprofits working to better the lives of immigrants, and then sing your favorite part of Hamilton and post for a chance to win tix to the LA premiere and hangout with Lin Manuel!!! #Ham4All #Ham4waterfall #Iceland prizeo.com/Hamilton A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 29, 2017 at 1:24pm PDT Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty“ hefur verið að njóta lífsins á Íslandi undanfarnar daga. Hún var hér stödd í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. Ferrera var mjög dugleg við að setja inn efni á Instagram og mátti sjá hana baða sig í heitri laug í Reykjadal við Hveragerði. Svo mátti einnig sjá hana rappa við og senda skilaboð til heimsins við foss. Núna er sérstakur mánuður sem tileinkaður er arfleið innflytjenda og þess vegna rappaði Ferrera við ónefndan foss hér á landi en töluverð umfræða er um áskoranir af þessari tegund undir kassamerkinu #Ham4All. Hér að neðan má sjá Ferrera hér á landi. I don't remember life before hot springs. Was there joy there too? #Iceland #lastday A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jul 1, 2017 at 1:31pm PDT My #Ham4All that @laurenelizabethash challenged me to. I'm challenging @captdope & @unforettable - Donate $10 to support the Immigrants: We Get the Job Done Coalition - an amazing group of nonprofits working to better the lives of immigrants, and then sing your favorite part of Hamilton and post for a chance to win tix to the LA premiere and hangout with Lin Manuel!!! #Ham4All #Ham4waterfall #Iceland prizeo.com/Hamilton A post shared by America Ferrera (@americaferrera) on Jun 29, 2017 at 1:24pm PDT
Tengdar fréttir „Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
„Ljóta Betty“ nýtur sumarsins á Íslandi Bandaríska leikkonan America Ferrera er stödd á Íslandi í sumarfríi ásamt eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Piers Williams. 27. júní 2017 10:45