Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. júní 2017 20:00 Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri. Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Félag hjúkrunarfræðinga hafa sett saman tillögur um breytingar á námi hjúkrunarfræðinga, þannig að fólk með aðra háskólamenntun geti fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, til að stemma stigu við skorti á hjúkrunarfræðingum. Fundað verður um málið með heilbrigðisráðherra í næstu viku. Mikill skortur er á hjúkrunarfræðingum um allt land og 130 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Landspítalann í sumar. Fyrir liggur að staðan versni á næstu árum þar sem of fáir útskrifast sem hjúkurnarfræðingar á ári hverju. Undanfarið hefur verið unnið að því að auka fjölda nemenda með misgóðum árangri. „Samhliða þessu höfum við fengið erindi og sjálf fundið áhuga til að þróa nám fyrir fólk með aðra háskólagráðu. Að fólk sem er þegar búið með verkfræði, viðskiptafræði, leikhúsfræði eða hvað eina, sálfræði, félagsráðgjöf, geti komið til okkar í nám og fengið samanþjappað nám í tvö ár, kannski tvö og hálft ár. Það fer allt eftir því hvernig hægt er að skipuleggja námið,“ segir Helga Jónsdóttir, deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands. Tillögurnar eru á byrjunarstigi en eru hugsaðar þannig að fólk með aðrar háskólagráður gæti þannig bætt við sig BS gráðu í hjúkrunarfræði með þessum hætti. Helga segir leiðina hafa gefið góða raun þar sem hún hafi verið reynd. Meðal annars í flestum fylkjum Bandaríkjanna. „Við teljum að þetta sé mjög góð viðbót við þessi áform og þessi úrræði sem við þegar höfum beitt við að fjölga í grunnnámi hjúkrunarfræðinnar,“ segir Helga. Tilllögurnar hafa fengið góðar undirtektir í Háskóla Íslands og verða kynntar fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Ljóst er þó að slíkar breytingar krefjast aukins fjármagns til deildarinnar.En er ekki með þessu verið að gjaldfella þetta fjögurra ára nám sem hjúkrunarfræðingar fara í gegnum?„Þetta er mjög góð spurning og margir sem hafa spurt að þessu. Við tökum það mjög alvarlega að héðan útskrifast ekki nema það fólk sem að við teljum, og við setjum ramman í kringum það að allir uppfylli þau skilyrði sem til þarf. Þannig að það hefur aldrei staðið til að þetta verði neitt ódýrara nám að einu eða neinu leyti. En þetta verður kannski erfiðara vegna þess að fólk þarf að taka meira á skemmri tíma. En það verður hugsað fyrir þessu öllu og alls ekki slegið neitt af nein staðar,“ segir Helga. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira
Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri. Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Félag hjúkrunarfræðinga hafa sett saman tillögur um breytingar á námi hjúkrunarfræðinga, þannig að fólk með aðra háskólamenntun geti fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, til að stemma stigu við skorti á hjúkrunarfræðingum. Fundað verður um málið með heilbrigðisráðherra í næstu viku. Mikill skortur er á hjúkrunarfræðingum um allt land og 130 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Landspítalann í sumar. Fyrir liggur að staðan versni á næstu árum þar sem of fáir útskrifast sem hjúkurnarfræðingar á ári hverju. Undanfarið hefur verið unnið að því að auka fjölda nemenda með misgóðum árangri. „Samhliða þessu höfum við fengið erindi og sjálf fundið áhuga til að þróa nám fyrir fólk með aðra háskólagráðu. Að fólk sem er þegar búið með verkfræði, viðskiptafræði, leikhúsfræði eða hvað eina, sálfræði, félagsráðgjöf, geti komið til okkar í nám og fengið samanþjappað nám í tvö ár, kannski tvö og hálft ár. Það fer allt eftir því hvernig hægt er að skipuleggja námið,“ segir Helga Jónsdóttir, deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands. Tillögurnar eru á byrjunarstigi en eru hugsaðar þannig að fólk með aðrar háskólagráður gæti þannig bætt við sig BS gráðu í hjúkrunarfræði með þessum hætti. Helga segir leiðina hafa gefið góða raun þar sem hún hafi verið reynd. Meðal annars í flestum fylkjum Bandaríkjanna. „Við teljum að þetta sé mjög góð viðbót við þessi áform og þessi úrræði sem við þegar höfum beitt við að fjölga í grunnnámi hjúkrunarfræðinnar,“ segir Helga. Tilllögurnar hafa fengið góðar undirtektir í Háskóla Íslands og verða kynntar fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Ljóst er þó að slíkar breytingar krefjast aukins fjármagns til deildarinnar.En er ekki með þessu verið að gjaldfella þetta fjögurra ára nám sem hjúkrunarfræðingar fara í gegnum?„Þetta er mjög góð spurning og margir sem hafa spurt að þessu. Við tökum það mjög alvarlega að héðan útskrifast ekki nema það fólk sem að við teljum, og við setjum ramman í kringum það að allir uppfylli þau skilyrði sem til þarf. Þannig að það hefur aldrei staðið til að þetta verði neitt ódýrara nám að einu eða neinu leyti. En þetta verður kannski erfiðara vegna þess að fólk þarf að taka meira á skemmri tíma. En það verður hugsað fyrir þessu öllu og alls ekki slegið neitt af nein staðar,“ segir Helga.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira