Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2017 12:45 Svala Björgvinsdóttir var fulltrúi Íslendinga í Eurovision í ár. Vísir/EPA Íslenska dómnefndin og íslenskir áhorfendur voru hjartanlega sammála um hvaða lag átti að vinna Eurovision í ár. Það var framlag Portúgal sem fékk bæði 12 stig frá íslensku dómnefndinni og Íslendingum heima í stofu og var yfirburða sigurvegari í keppninni.Neðst í greininni má sjá súlurit yfir stigagjöfina. Þegar kom að því að gefa tíu stig í úrslitunum voru Íslendingar og íslenska dómnefndin hins vegar hjartanlega ósammála. Íslenska dómnefndin gaf Ástralíu 10 stig á meðan Íslendingar heima í stofu gáfu Belgíu 10 stig. Almenningur og dómnefnd voru sammála um sænska framlagið og gáfu því 8 stig. Þegar kom að 7 stigunum í úrslitunum gáfu áhorfendur á Íslandi Ítalíu 7 stig á meðan dómnefndin gaf Bretlandi sjö stig í úrslitum. Almenningur á Íslandi gaf Moldavíu sex stig en Búlgaría fékk sex stig frá dómnefndinni. Rúmenía fékk 5 stig frá íslenskum áhorfendum en 5 stigin frá íslensku dómnefndinni féll í skaut Ítalíu. Áhorfendur á Íslandi gáfu Búlgaríu 4 stig en íslenska dómnefndin gaf Ungverjalandi 4 stig. Pólland fékk 3 stig frá áhorfendum á Íslandi en Danmörk fékk 3 stig frá íslensku dómnefndinni. Noregur fékk síðan 1 stig frá bæði dómnefnd og áhorfendum á Íslandi.Salvador Sobral fagnar sigri í Eurovision ásamt systur sinni Amar Pelos DoisVísir/EPAStigin frá Íslandi í fyrri undanriðlinumÍ undanriðlinum sem Svala Björgvinsdóttir tók þátt í síðastliðið þriðjudagskvöld fékk Portúgalinn aftur flest stig frá bæði íslensku dómnefndinni og áhorfendum heima í stofu, eða tólf.Áhorfendur voru hrifnari af sænska atriðinu en dómnefndin. Svíinn fékk 10 stig frá íslenskum áhorfendum en Ástralía fékk 10 stig frá íslensku dómnefndinni.Moldavía fékk 8 stig frá áhorfendum á Íslandi en Svíinn fékk 8 stig frá íslensku dómnefndinni.Belgía fékk 7 stig frá íslenskum áhorfendum en stigin 7 frá íslensku dómnefndinni fóru til Georgíu.Almenningur á Íslandi gaf Ástralíu 6 stig en Aserbaídsjan fékk 6 stig frá íslensku dómnefndinni.Pólland fékk 5 stig frá almenningi á Íslandi en Tékkland fékk 5 stig frá íslensku dómnefndinni.Kýpur fékk 4 stig frá íslensku dómnefndinni og einnig frá áhorfendum.Finnland fékk 3 stig frá dómnefndinni og áhorfendum.Svartfjallaland fékk 2 stig frá áhorfendum á Íslandi en Belgía fékk 2 stig frá íslensku dómnefndinni.Lettland fékk 1 stig frá almenningi á Íslandi en Grikkland fékk 1 stig frá dómnefndinni.Flest stigin til Svölu frá Lettlandi Eins og áður hefur komið fram komst Svala ekki upp úr fyrri undanriðlinum. Hún fékk í heildina 60 stig, 31 frá áhorfendum en 29 frá dómnefndum. Flest stigin komu frá Lettlandi, eða 12 talsins, og svo frá Finnlandi, 10 stig. Símaatkvæði til Svölu:1 stig Pólland1 stig Georgía2 stig Bretland4 stig Lettland4 stig frá Albaníu5 stig frá Finnlandi7 stig frá Svíþjóð7 stig frá Spáni Stig frá dómnefndum:1 stig frá Spáni2 stig frá Ástralíu2 stig frá Aserbaídsjan2 stig frá Belgíu2 stig frá Moldavíu2 stig frá Svíþjóð2 stig frá Georgíu3 stig Armenía5 stig frá Finnlandi8 stig frá Lettlandi Það þarf svo sem ekki að koma á óvart að Íslandi hafi fengið lang flest af sínum stigum frá Lettlandi, Finnlandi og Svíþjóð, en samkvæmt úttekt breska fjölmiðilsins The Telegraph eru Íslendingar í einu af þremur stærstu kosningabandalögum Eurovision. Ísland er í kosningabandalagi sem er kennt við Skandinavíu, en þar eru talin upp löndin Svíþjóð, Noregur, Finnland, Danmörk, Ísland og eystrasaltsríkin Litháen og Lettlandi. Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Íslenska dómnefndin og íslenskir áhorfendur voru hjartanlega sammála um hvaða lag átti að vinna Eurovision í ár. Það var framlag Portúgal sem fékk bæði 12 stig frá íslensku dómnefndinni og Íslendingum heima í stofu og var yfirburða sigurvegari í keppninni.Neðst í greininni má sjá súlurit yfir stigagjöfina. Þegar kom að því að gefa tíu stig í úrslitunum voru Íslendingar og íslenska dómnefndin hins vegar hjartanlega ósammála. Íslenska dómnefndin gaf Ástralíu 10 stig á meðan Íslendingar heima í stofu gáfu Belgíu 10 stig. Almenningur og dómnefnd voru sammála um sænska framlagið og gáfu því 8 stig. Þegar kom að 7 stigunum í úrslitunum gáfu áhorfendur á Íslandi Ítalíu 7 stig á meðan dómnefndin gaf Bretlandi sjö stig í úrslitum. Almenningur á Íslandi gaf Moldavíu sex stig en Búlgaría fékk sex stig frá dómnefndinni. Rúmenía fékk 5 stig frá íslenskum áhorfendum en 5 stigin frá íslensku dómnefndinni féll í skaut Ítalíu. Áhorfendur á Íslandi gáfu Búlgaríu 4 stig en íslenska dómnefndin gaf Ungverjalandi 4 stig. Pólland fékk 3 stig frá áhorfendum á Íslandi en Danmörk fékk 3 stig frá íslensku dómnefndinni. Noregur fékk síðan 1 stig frá bæði dómnefnd og áhorfendum á Íslandi.Salvador Sobral fagnar sigri í Eurovision ásamt systur sinni Amar Pelos DoisVísir/EPAStigin frá Íslandi í fyrri undanriðlinumÍ undanriðlinum sem Svala Björgvinsdóttir tók þátt í síðastliðið þriðjudagskvöld fékk Portúgalinn aftur flest stig frá bæði íslensku dómnefndinni og áhorfendum heima í stofu, eða tólf.Áhorfendur voru hrifnari af sænska atriðinu en dómnefndin. Svíinn fékk 10 stig frá íslenskum áhorfendum en Ástralía fékk 10 stig frá íslensku dómnefndinni.Moldavía fékk 8 stig frá áhorfendum á Íslandi en Svíinn fékk 8 stig frá íslensku dómnefndinni.Belgía fékk 7 stig frá íslenskum áhorfendum en stigin 7 frá íslensku dómnefndinni fóru til Georgíu.Almenningur á Íslandi gaf Ástralíu 6 stig en Aserbaídsjan fékk 6 stig frá íslensku dómnefndinni.Pólland fékk 5 stig frá almenningi á Íslandi en Tékkland fékk 5 stig frá íslensku dómnefndinni.Kýpur fékk 4 stig frá íslensku dómnefndinni og einnig frá áhorfendum.Finnland fékk 3 stig frá dómnefndinni og áhorfendum.Svartfjallaland fékk 2 stig frá áhorfendum á Íslandi en Belgía fékk 2 stig frá íslensku dómnefndinni.Lettland fékk 1 stig frá almenningi á Íslandi en Grikkland fékk 1 stig frá dómnefndinni.Flest stigin til Svölu frá Lettlandi Eins og áður hefur komið fram komst Svala ekki upp úr fyrri undanriðlinum. Hún fékk í heildina 60 stig, 31 frá áhorfendum en 29 frá dómnefndum. Flest stigin komu frá Lettlandi, eða 12 talsins, og svo frá Finnlandi, 10 stig. Símaatkvæði til Svölu:1 stig Pólland1 stig Georgía2 stig Bretland4 stig Lettland4 stig frá Albaníu5 stig frá Finnlandi7 stig frá Svíþjóð7 stig frá Spáni Stig frá dómnefndum:1 stig frá Spáni2 stig frá Ástralíu2 stig frá Aserbaídsjan2 stig frá Belgíu2 stig frá Moldavíu2 stig frá Svíþjóð2 stig frá Georgíu3 stig Armenía5 stig frá Finnlandi8 stig frá Lettlandi Það þarf svo sem ekki að koma á óvart að Íslandi hafi fengið lang flest af sínum stigum frá Lettlandi, Finnlandi og Svíþjóð, en samkvæmt úttekt breska fjölmiðilsins The Telegraph eru Íslendingar í einu af þremur stærstu kosningabandalögum Eurovision. Ísland er í kosningabandalagi sem er kennt við Skandinavíu, en þar eru talin upp löndin Svíþjóð, Noregur, Finnland, Danmörk, Ísland og eystrasaltsríkin Litháen og Lettlandi.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00