Lögreglan rannsakar dauða Cornell sem sjálfsvíg Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2017 13:09 Chris Cornell. Vísir/Getty Upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Detroit-borg í Bandaríkjunum hefur greint frá því að dauði tónlistarmannsins Chris Cornell sé rannsakaður sem sjálfsvíg. Greint er frá þessu á vef Variety en þar kemur fram að fulltrúinn leggi áherslu á að það sé allt of snemmt að leggja mat á það hvað varð söngvaranum að bana. Upplýsingafulltrúi lögreglunnar segir við Variety að símtal til neyðarlínunnar hafi borist frá MGM Grand Casino Hotel í gær. „Það virðist vera að fjölskylduvinur hafi verið að athuga með Cornell að beiðni eiginkonu hans. Hann fór á hótelið og fann Cornell meðvitundarlausan á baðherbergisgólfinu. Lögreglan fór á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum og var hann úrskurðaður látinn á vettvangi.“ Hann sagði að á þessari stundu gangi lögreglan út frá því við rannsókn málsins að Cornell hafi fyrirfarið sér. „Við verðum þó að bíða eftir skýrslu um dánarorsök. Við getum ekki gefið frá okkur of miklar upplýsingar um hvað við fundum á hótelherbergi Cornell eða hvað það var sem fær okkur til að draga þess ályktun.“ Cornell kom spilaði með hljómsveit sinni Soundgarden á tónleikum í Detrot Fox Theater í gærkvöldi. Fréttamiðlar ytra hafa greint frá því að hann hafi verið glaðlegur á tónleikunum og eftir þá. Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 11:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Detroit-borg í Bandaríkjunum hefur greint frá því að dauði tónlistarmannsins Chris Cornell sé rannsakaður sem sjálfsvíg. Greint er frá þessu á vef Variety en þar kemur fram að fulltrúinn leggi áherslu á að það sé allt of snemmt að leggja mat á það hvað varð söngvaranum að bana. Upplýsingafulltrúi lögreglunnar segir við Variety að símtal til neyðarlínunnar hafi borist frá MGM Grand Casino Hotel í gær. „Það virðist vera að fjölskylduvinur hafi verið að athuga með Cornell að beiðni eiginkonu hans. Hann fór á hótelið og fann Cornell meðvitundarlausan á baðherbergisgólfinu. Lögreglan fór á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum og var hann úrskurðaður látinn á vettvangi.“ Hann sagði að á þessari stundu gangi lögreglan út frá því við rannsókn málsins að Cornell hafi fyrirfarið sér. „Við verðum þó að bíða eftir skýrslu um dánarorsök. Við getum ekki gefið frá okkur of miklar upplýsingar um hvað við fundum á hótelherbergi Cornell eða hvað það var sem fær okkur til að draga þess ályktun.“ Cornell kom spilaði með hljómsveit sinni Soundgarden á tónleikum í Detrot Fox Theater í gærkvöldi. Fréttamiðlar ytra hafa greint frá því að hann hafi verið glaðlegur á tónleikunum og eftir þá.
Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 11:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55
Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 11:30