Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2017 11:30 Blaðamaðurinn Andri Yrkill Valsson hitti Cornell hér á landi árið 2007. Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets
Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55