Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. maí 2017 19:30 Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel. Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Hið umdeilda áfengisfrumvarp er nú statt í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Nefndarmenn hafa fundað með fjölbreyttum hópi fólks og hafa nú verið gerð drög að nefndaráliti sem fela í sér veigamiklar breytingar á frumvarpinu. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og framsögumaður málsins í nefndinni, segist vonast til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi en hann er framsögumaður málsins í nefndinni. Gerðar hafi verið þrjár veigamiklar breytingar á frumvarpinu. „Í fyrsta lagi þá er lagt til að rekstur ÁTVR haldi áfram eftir að frumvarpið tekur gildi. Í öðru lagi að gengið verði út frá þeirri meginreglu að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérstökum verslunum með áfengi - með ákveðnum liðkunum varðandi dreifðar byggðir landsins," segir Pawel. Í þriðja lagi er horft til Frakklands hvað varðar áfengisauglýsingar og að settar verði takmarkanir á útvarp- og sjónvarpsauglýsingar. Pawel segir að með þessu sé verið að finna leið til að landa málinu en það hefur mætt talsverðri andstöðu hjá þjóðinni en þó vilji margir liðkanir varðandi sérverslanir. „Við erum að koma til móts við þau sjónamið. Við erum að setja upp dæmið hvernig þetta geti litið út og taka miklu minna skref en lagt var til, en engu að síður skref sem myndi fela í sér örlítið meira frjálsræði í þessum efnum," segir Pawel.
Tengdar fréttir Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00 Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. 16. maí 2017 06:00
Sjö af hverjum tíu á móti áfengisfrumvarpinu Þetta er niðurstaða rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, félagsfræðiprófessors við Háskóla Íslands, en BSRB hefur styrkt gerð rannsóknarinnar. 18. maí 2017 12:48