Eyddi milljónum í starfsmann til að lesa upp línur sínar Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2017 16:35 Johnny Depp. Vísir/Getty Leikarinn Johnny Depp er sagður hafa varið milljónum króna í að hafa starfsmann á launum allan ársins hring til að lesa línur hans upp fyrir hann þegar hann er í tökum. Þannig gæti hann komist hjá því að læra þær. Það eru nýjustu uppljóstranirnar í deilu hans og fyrrverandi umboðsskrifstofu hans. 13. janúar síðastliðinn stefndi leikarinn fyrirtækinu The Management Group, eða TMG, fyrir að hafa haft af honum tugi milljóna dollara með svikum. Hann sakaði fyrirtækið um að hafa farið illa með fjármuni hans, tekið lán án hans samþykkis og falið þetta allt saman fyrir honum. Fyrirtækið sagði eyðslusaman lífsstíl Depp vera ástæðu þess að hann væri í fjárhagsvandræðum.Sjá einnig: Segja fáránlega eyðslusaman lífsstíl ástæðu fjárhagserfiðleika Johnny DeppHollywood Reporter komst yfir breytta stefnu TMG gegn Depp, þar sem lögmenn segja Depp hafa hunsað allar viðvaranir og heimtað fjármagn til að viðhalda lífstíl sínum. Þá kemur fram að systir Depp, Elisa Christie Dembrowski hafi samþykkt eyðslu hans. Meðal þess sem leikarinn hefur keypt eru 14 íbúðarhúsnæði, 45 eðalbílar, 70 sjaldgæfir gítarar og gífurlegt magn af minjagripum frá Hollywood sem hafi fyllt tólf geymslur. Enn fremur heldur TMG því fram að Depp hafi ítrekað logið að almenningi og yfirvöldum til að komast undan afleiðingum gjörða sinna. Það sem meira er þá fer fyrirtækið fram á að leikarinn sæti geðrannsókn vegna eyðslu sinnar. Varðandi starfsmanninn sem les upp línur Depp, er rifjað upp á vef Vulture viðtal við leikkonuna Kirsten Dunst frá árinu 2008. Þar sagði hún að Depp væri sífellt að hlusta á tónlist þegar tökur væru í gangi, því hann væri alltaf með einhverskonar hlustunarbúnað í eyranu. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Leikarinn Johnny Depp er sagður hafa varið milljónum króna í að hafa starfsmann á launum allan ársins hring til að lesa línur hans upp fyrir hann þegar hann er í tökum. Þannig gæti hann komist hjá því að læra þær. Það eru nýjustu uppljóstranirnar í deilu hans og fyrrverandi umboðsskrifstofu hans. 13. janúar síðastliðinn stefndi leikarinn fyrirtækinu The Management Group, eða TMG, fyrir að hafa haft af honum tugi milljóna dollara með svikum. Hann sakaði fyrirtækið um að hafa farið illa með fjármuni hans, tekið lán án hans samþykkis og falið þetta allt saman fyrir honum. Fyrirtækið sagði eyðslusaman lífsstíl Depp vera ástæðu þess að hann væri í fjárhagsvandræðum.Sjá einnig: Segja fáránlega eyðslusaman lífsstíl ástæðu fjárhagserfiðleika Johnny DeppHollywood Reporter komst yfir breytta stefnu TMG gegn Depp, þar sem lögmenn segja Depp hafa hunsað allar viðvaranir og heimtað fjármagn til að viðhalda lífstíl sínum. Þá kemur fram að systir Depp, Elisa Christie Dembrowski hafi samþykkt eyðslu hans. Meðal þess sem leikarinn hefur keypt eru 14 íbúðarhúsnæði, 45 eðalbílar, 70 sjaldgæfir gítarar og gífurlegt magn af minjagripum frá Hollywood sem hafi fyllt tólf geymslur. Enn fremur heldur TMG því fram að Depp hafi ítrekað logið að almenningi og yfirvöldum til að komast undan afleiðingum gjörða sinna. Það sem meira er þá fer fyrirtækið fram á að leikarinn sæti geðrannsókn vegna eyðslu sinnar. Varðandi starfsmanninn sem les upp línur Depp, er rifjað upp á vef Vulture viðtal við leikkonuna Kirsten Dunst frá árinu 2008. Þar sagði hún að Depp væri sífellt að hlusta á tónlist þegar tökur væru í gangi, því hann væri alltaf með einhverskonar hlustunarbúnað í eyranu.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira