Aftur gerðar athugasemdir við afstöðu ráðuneytisins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2017 17:59 Ríkisendurskoðun hvetur bæði forsætis- og fjármálaráðuneytið til þess að grípa til úrbóta. vísir/stefán Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við afstöðu forsætisráðuneytisins um að setja ekki verklagsreglur um styrkveitingar í samræmi við almennar reglur stjórnsýslulaga og vandaða stjórnsýsluhætti. Lögum samkvæmt hafa ráðherrar heimild til að veita tilfallandi styrki til verkefna á þeim málasviðum sem undir þá heyra. Ríkisendurskoðun gagnrýndi árið 2014 hvernig ráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Var ráðuneytið á sama tíma hvatt til þess að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. Stofnunin segist í tilkynningu ekki ætla að ítreka ábendingar sínar vegna fyrrnefndra úthlutana enda hafi þeir fjárlagaliðir sem þá voru til umfjöllunar verið aflagðir og verkefnum sem þeir tóku til sé lokið. Þá kveði ný lög um opinber fjármál skýrar á um styrkveitingar ráðherra en áður. Jafnframt vekur stofnunin athygli á því að samkvæmt lögunum skuli fjármála- og efnahagsráðherra setja reglugerð um undirbúning, gerð og eftirlit með styrkjunum. Þær reglur hafi ekki verið settar og er ráðuneytið hvatt til að bæta úr því sem fyrst. Tengdar fréttir Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57 Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við afstöðu forsætisráðuneytisins um að setja ekki verklagsreglur um styrkveitingar í samræmi við almennar reglur stjórnsýslulaga og vandaða stjórnsýsluhætti. Lögum samkvæmt hafa ráðherrar heimild til að veita tilfallandi styrki til verkefna á þeim málasviðum sem undir þá heyra. Ríkisendurskoðun gagnrýndi árið 2014 hvernig ráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Var ráðuneytið á sama tíma hvatt til þess að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. Stofnunin segist í tilkynningu ekki ætla að ítreka ábendingar sínar vegna fyrrnefndra úthlutana enda hafi þeir fjárlagaliðir sem þá voru til umfjöllunar verið aflagðir og verkefnum sem þeir tóku til sé lokið. Þá kveði ný lög um opinber fjármál skýrar á um styrkveitingar ráðherra en áður. Jafnframt vekur stofnunin athygli á því að samkvæmt lögunum skuli fjármála- og efnahagsráðherra setja reglugerð um undirbúning, gerð og eftirlit með styrkjunum. Þær reglur hafi ekki verið settar og er ráðuneytið hvatt til að bæta úr því sem fyrst.
Tengdar fréttir Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57 Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00
Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30