Maíspá Siggu Kling komin á Vísi! Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. maí 2017 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 15:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 15:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00 Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Meyjan: Taktu áhættu og drullaðu þér af stað Elsku hjartans Meyjan mín, að vera sátt við sjálfa sig er aðalatriðið og það er nákvæmlega sá tími sem þú ert að fara inn í. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú mátt láta þig hlakka til af öllum lífs og sálarkröftum Elsku Krabbinn minn. Maí er tíminn sem þú lokar afskaplega mörgu og hreinsar í kringum þig eins og það væru að koma jól. Þú leiðréttir það sem þér finnst þú hafir gert rangt og þú stendur með pálmann í höndunum. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Steingeitin: Þú verður að þora, annars gerist ekki neitt Elsku hjartans Steingeitin mín, nú er að duga eða drepast – með hverjum ætlarðu að halda og með hverjum ætlarðu að lifa? Það er svo mikilvægt þegar árið er hálfnað fyrir þig elskan að vita hvað skiptir mestu máli. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Þú ert í rosalegri orku til að ná fram óskum þínum Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo athyglisverður að heimurinn er heppinn að eiga þig. En þú þarft að reyna að vera óttalaus og hugrakkur, sem er í raun sama orðið. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta er ástartími Elsku Nautið mitt, það er svo spennandi kitl í maganum hjá okkur nautunum núna og það er eins og þú sért að sjá endinn á einhverri dásamlegri bíómynd því þú ert svo spennt. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Vogin: Þú ert að fara inn í dásamlegan djass í lífi þínu Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamlega til í lífið og vilt að það gangi allt upp hjá öllum í kringum þig. Í þessari orku áttu það til að detta á hausinn því þú manst ekki að þú þarft að standa með sjálfri þér. 5. maí 2017 09:00
Maíspá Siggu Kling - Tvíburinn: Lífið er að bíða eftir þér Elsku spennandi Tvíburinn minn. Það er í eðli þínu að vakna í maí og fara svo að sofa í september, um leið og náttúran fer á flug í kringum þig þá færðu þennan ofurkraft sem hjálpar þér að ryðja í burt öllu sem var að drepa þig úr áhyggjum fyrir nokkrum mánuðum. 5. maí 2017 09:00